Skylt efni

risagróðurhús

Tíu hektarar í fyrsta fasa en síðan allt að fimmföld stækkun
Fréttir 25. nóvember 2019

Tíu hektarar í fyrsta fasa en síðan allt að fimmföld stækkun

Paradise Farm er heiti á verkefni sem gengur út á að reisa risavaxið ylræktarver á Víkursandi nálægt Þorlákshöfn þar sem rækta á tómata, papriku og salat fyrst í stað og síðar meir svokallaða suðræna ávexti líka, eins og papaja og mangó.

EsBro ekki lengur með forgang að lóðinni
Fréttir 30. mars 2016

EsBro ekki lengur með forgang að lóðinni

Síðla árs 2014 bárust fréttir af því að framkvæmdum hollenska fyrirtækisins EsBro við risagróðurhús undir tómataræktun hefði verið seinkað. Ætlunin var að reisa slíkt hús í níu kílómetra fjarlægð frá Grindavík, Lítið hefur spurst til framkvæmdanna síðan.