Skylt efni

rafbílar

Bændur bjóða rafbílanotendum upp á hleðslu í hlaði

Á nýliðinni uppskeruhátíð Félags ferðaþjónustubænda, sem haldin var á Smyrlabjörgum í Hornafirði fyrr í vikunni, var verkefninu „Hleðsla í hlaði“ formlega hleypt af stokkunum.

Rafmagnsbíll nýtist öllum sviðum

Sveitarfélagið Skagafjörður festi kaup á nýjum Volkswagen e-Golf rafmagnsbíl á liðnu sumri. Ingvar Gýgjar Sigurðarson, verkefnastjóri hjá sveitarfélaginu, tók við bílnum fyrir hönd sveitarfélagsins.

Skuggahliðar rafbílavæðingarinnar

Notkun rafknúinna farartækja virðist vera mun rökréttari leið, ekki síst fyrir okkur Íslendinga, en notkun á farartækjum sem knúin eru dýru, innfluttu og mengandi eldsneyti. Hefur þetta m.a. borið á góma í máli frambjóðenda í komandi alþingiskosningum. Er samt allt eins fallegt í þessum efnum og reynt er að segja okkur, eða á rafbílavæðingin líka sínar kolsvörtu skuggahliðar sem þola illa dagsljósið og fáir vilja tala um?

Tenglar fyrir rafbíla settir upp

Tenglar fyrir rafbíla hafa verið settir upp á starfstöðvum Skógræktarinnar á Norðurlandi, annars vegar við Gömlu Gróðrarstöðina á Akureyri og hins vegar á Vöglum í Vaglaskógi í Fnjóskadal.