Skylt efni

rafbílar

Rafbílum fjölgar
Fréttir 30. ágúst 2022

Rafbílum fjölgar

Út er komin önnur stöðuskýrsla verkefnisstjórnar um aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.

Mjólkursamsalan skiptir yfir í rafmagnsbíla
Fréttir 1. júní 2022

Mjólkursamsalan skiptir yfir í rafmagnsbíla

Mjólkursamsalan hefur skipt út bílaflota sölufólks síns fyrir fjóra rafmagnsbíla og fimm tengiltvinnbíla.

Dongfeng Motor í Kína kynnir 50 bíla til sýnikennslu með „fastkjarna“ rafhlöðum
Fréttaskýring 17. mars 2022

Dongfeng Motor í Kína kynnir 50 bíla til sýnikennslu með „fastkjarna“ rafhlöðum

Segja má að tímamót hafi átt sér stað í rafbílaþróun heimsins í janúar þegar Dongfeng Motor í Kína afhenti 50 rafbíla með fastkjarna, eða „solid-state“, rafhlöðum til sýnikennslu. 

Leitin að hinu heilaga rafhlöðu-grali
Fréttaskýring 20. desember 2021

Leitin að hinu heilaga rafhlöðu-grali

Fyrir utan að gefa ekki frá sér mengandi útblástur er trúlega einn helsti kostur rafbílanna hversu miklu færri hreyfanlegir hlutir eru í bílunum. Það þýðir einfaldlega að það eru færri hreyfanlegir hlutir sem geta bilað. Þetta eru staðreyndir sem áhugafólk um gömlu bensínrokkana geta trauðlega mótmælt. Vert er þó að hafa í huga að rafbúnaður getur ...

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki
Fréttir 25. nóvember 2021

Flestir bílaframleiðendur veðja á efnarafala fremur en rafhlöður í þung ökutæki

Vetnisvæðing, sem nú er rekin áfram af mikilli ákefð hjá öllum stærstu iðnríkjum heims, byggir á að vetni verði framtíðar orkumiðill í komandi orkuskiptum og fráhvarfi frá nýtingu jarðefnaeldsneytis. Þá er gengið út frá því að vetnið verði nýtt í margvíslegum iðnaði og líka í samgöngum til að knýja rafbíla.

Keyptu 70 rafbíla á einu bretti
Líf og starf 20. október 2021

Keyptu 70 rafbíla á einu bretti

Höldur-Bílaleiga Akureyrar festi kaup á 70 rafbílum á dögunum, en um er að ræða stærstu einstöku kaup á rafbílum hér á landi.

Meðalhiti á Íslandi nær nánast aldrei upp í lægri mörk kjörhitastigs rafbíla
Fréttaskýring 8. október 2021

Meðalhiti á Íslandi nær nánast aldrei upp í lægri mörk kjörhitastigs rafbíla

Eftir frekar hlýtt sumar á Íslandi er veturinn farinn að minna á sig með tilheyrandi kulda og snjó. Fyrir flesta bíleigendur er það færðin á vegum sem þá skiptir mestu máli. Með vaxandi vinsældum rafmagnsbíla er það hins vegar kuldinn sem rafbílaeigendur þurfa jafnvel frekar að hafa áhyggjur af.

Ryðmyndun í járni er lykillinn að nýrri ofurrafhlöðutækni
Fréttaskýring 8. október 2021

Ryðmyndun í járni er lykillinn að nýrri ofurrafhlöðutækni

Liþíumjónarafhlöður (lithium-ion battery) sem nú er notast við til að geyma orku fyrir rafbíla, farsíma, fartölvur og ýmis tæki eru bæði mjög dýrar og óumhverfisvænar. Því hafa vísindamenn víða um heim verið að keppast við að finna upp rafhlöður sem eru umhverfis­vænni, ódýrari í framleiðslu, með meiri orkugetu og um leið endingarbetri.

Ný endurvinnslutækni fyrir bílarafhlöður sögð 100 sinnum fljótlegri og vistvænni en eldri aðferðir
Fréttir 8. júlí 2021

Ný endurvinnslutækni fyrir bílarafhlöður sögð 100 sinnum fljótlegri og vistvænni en eldri aðferðir

Vísindamenn við Háskólann í Leicester hafa þróað nýja og snjalla aðferð til að endurvinna rafhlöður rafknúinna ökutækja með nýrri nálgun sem margir hafa kynnst í tannlæknastólnum.

Forseti Bandaríkjanna kominn með áhyggjur af ónýtum bílarafhlöðum
Fréttaskýring 6. júlí 2021

Forseti Bandaríkjanna kominn með áhyggjur af ónýtum bílarafhlöðum

Rafknúnir bílar seljast nú eins og heitar lummur og flestir eru þeir búnir Liþíum-Ion rafhlöðum. Fullyrt er að rafbílar muni yfirtaka bílamarkað heimsins á næstu 5 til 10 árum. Þetta hefur verið knúið áfram undir slag­orðum náttúruverndar og bar­áttu gegn losun koltvísýrings út í andrúmsloftið.

Endurvinnslumálum sópað undir teppið
Fréttaskýring 3. júní 2021

Endurvinnslumálum sópað undir teppið

Innleiðing orkuskipta í sam­göngum er nú keyrð áfram af miklum krafti víða um heim á viðskiptalegum forsendum, en mikið skortir á að umhverfislegar afleiðingar hafi verið skoðaðar til hlítar. Einn þáttur þeirra orkuskipta er innleiðing rafbíla sem geyma orkuna í liþíum­jónarafhlöðum (Lithium-Ion) sem innihald margvísleg umhverfislega hættuleg efni....

Þróa sjálfkeyrandi rafknúna smávagna
Fréttir 8. mars 2021

Þróa sjálfkeyrandi rafknúna smávagna

Frönsku fyrirtækin Navya og Bluebus hyggjast nýta sérþekkingu sína og fara í tæknilegt samstarf við að hanna og þróa sjálf­keyrandi strætóskutlur.

Honda og GM veðja bæði á rafhlöðuknúna- og vetnisknúna rafbíla
Fréttir 6. október 2020

Honda og GM veðja bæði á rafhlöðuknúna- og vetnisknúna rafbíla

Bílaframleiðendurinir Genaral Motors (GM) og Honda undirrituðu þann 3. september sl. samkomulag um vinnu sem miðar að því að stíga stórt skref til myndunar öflugs bandalags þessara fyrirtækja á Norður-Ameríkumarkaði án þess að um fullan samruna verði að ræða.

Bændur bjóða rafbílanotendum upp á hleðslu í hlaði
Fréttir 2. nóvember 2017

Bændur bjóða rafbílanotendum upp á hleðslu í hlaði

Á nýliðinni uppskeruhátíð Félags ferðaþjónustubænda, sem haldin var á Smyrlabjörgum í Hornafirði fyrr í vikunni, var verkefninu „Hleðsla í hlaði“ formlega hleypt af stokkunum.

Rafmagnsbíll nýtist öllum sviðum
Fréttir 31. október 2017

Rafmagnsbíll nýtist öllum sviðum

Sveitarfélagið Skagafjörður festi kaup á nýjum Volkswagen e-Golf rafmagnsbíl á liðnu sumri. Ingvar Gýgjar Sigurðarson, verkefnastjóri hjá sveitarfélaginu, tók við bílnum fyrir hönd sveitarfélagsins.

Skuggahliðar rafbílavæðingarinnar
Fréttaskýring 31. október 2017

Skuggahliðar rafbílavæðingarinnar

Notkun rafknúinna farartækja virðist vera mun rökréttari leið, ekki síst fyrir okkur Íslendinga, en notkun á farartækjum sem knúin eru dýru, innfluttu og mengandi eldsneyti. Hefur þetta m.a. borið á góma í máli frambjóðenda í komandi alþingiskosningum. Er samt allt eins fallegt í þessum efnum og reynt er að segja okkur, eða á rafbílavæðingin líka ...

Tenglar fyrir rafbíla settir upp
Fréttir 19. desember 2016

Tenglar fyrir rafbíla settir upp

Tenglar fyrir rafbíla hafa verið settir upp á starfstöðvum Skógræktarinnar á Norðurlandi, annars vegar við Gömlu Gróðrarstöðina á Akureyri og hins vegar á Vöglum í Vaglaskógi í Fnjóskadal.