Skylt efni

plöntuverndarvörur

Innflutningur á illgresiseyðum eykst en magn virkra efna dregst saman

Umhverfisstofnun lauk nýverið úttekt á tollafgreiðslu plöntuverndarvara fyrir árið 2018 með hliðsjón af gögnum frá Tollstjóra og upplýsingum frá fyrirtækjum sem setja vörurnar á markað. Heildarmagnið eykst en magn virkra efna dregst saman.