Skylt efni

ostaframleiðsla

Jørn Hafslund frá Ostegården í Bergen er heimsmeistari í ostagerð

Það var sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana á dögunum þar sem besti ostur í heimi var valinn í Grieg-höllinni í Bergen í Noregi.

Heimaframleiðsla á ostum er hvergi meiri

Í sumar fóru útskriftarnemendur frá búfræðibraut Land­búnaðarháskólans í útskriftarferð til Lúxemborgar, Belgíu og Frakklands.