Skylt efni

Oddný Steina Valsdóttir

Hratt flýgur stund
Skoðun 15. febrúar 2019

Hratt flýgur stund

Á aðalfundi Landssamtaka sauðfjárbænda í mars 2017 tók ég við sem formaður samtakanna. Þar á undan var ég varaformaður og formaður Fagráðs í sauðfjárrækt auk þess að sitja sem fulltrúi á Búnaðarþingi. Ég hef nú ákveðið að gefa ekki kost á mér áfram til formennsku í Landssamtökum sauðfjárbænda.

Hugmyndir lagðar fram um uppstokkun á stuðningskerfi sauðfjárbænda
Fréttir 2. ágúst 2018

Hugmyndir lagðar fram um uppstokkun á stuðningskerfi sauðfjárbænda

Sjávarútvegs- og landbúnaðar­ráðherra hefur í samráði við Bændasamtök Íslands (BÍ) ákveðið að flýta viðræðum um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og skipa samninganefndir á vegum ríkisins og bænda. Í kjölfarið hefjast viðræður um endurskoðun samningsins í stað þess að fara fram árið 2019 líkt og áður var ráðgert.

Þarf að hafa hraðar hendur
Fréttir 20. júlí 2018

Þarf að hafa hraðar hendur

„Ef bregðast á við fyrir haustið þarf að hafa hraðar hendur,“ segir Oddný Steina Valsdóttir, formaður Landssambands sauðfjárbænda. Starfshópur um endurskoðun búvörusamninga skilaði tillögum til ráðherra í byrjun júlí og fundur verður í dag með ráðherra.

Sauðfjárbændur benda á lausnir
Skoðun 7. júní 2018

Sauðfjárbændur benda á lausnir

Bændur er sú stétt í landinu sem býr í hvað nánustu sambýli við náttúruna. Sauðfjárbændur fengu svo sannarlega að finna fyrir því í nýliðnum maímánuði þegar sauðburður stóð yfir. Veðrið lék við bændur og búalið á sumum landsvæðum á meðan á öðrum svæðum landsins var kulda- og vætutíð nánast allan maímánuð. Það er ekki á okkar valdi að stýra veðrinu,...

Viðbrögð LS við tillögum ríkisstjórnarinnar til lausnar vanda sauðfjárræktarinnar
Fréttir 21. desember 2017

Viðbrögð LS við tillögum ríkisstjórnarinnar til lausnar vanda sauðfjárræktarinnar

Ríkisstjórnin leggur til að veitt verði 665 milljóna króna framlag til að bregðast við markaðserfiðleikum sem steðjað hafa að sauðfjárframleiðslu á yfirstandandi ári. Þetta kemur fram í frumvarpi til fjáraukalaga.

Tækifærið er núna
Fréttir 1. desember 2017

Tækifærið er núna

Landssamtök sauðfjárbænda kynntu á dögunum verkefni sem miðar að því að kolefnisjafna íslenska sauðfjárrækt árið 2022. Verkefnið hefur verið í undirbúningi frá árinu 2015.

Ekki tekið á birgðavanda
Fréttir 12. september 2017

Ekki tekið á birgðavanda

Haraldur Benediktsson, alþingis­­maður og formaður fjárlaganefndar Alþingis, sem jafnframt er bóndi á Vestra-Reyni, segist ekki vilja meiri eyðibýlastefnu þegar rætt sé um lausnir á vanda sauðfjárbænda.

Óttast að skörð verði höggvin í byggðirnar
Fréttir 7. september 2017

Óttast að skörð verði höggvin í byggðirnar

Formaður Landssamtaka sauðfjár­bænda segir tillögur ráðherra um lausn á vanda sauðfjárbænda ekki taka heildstætt á vandanum og óttast að stærri bú og yngri bændur muni einna helst taka tilboðinu og bregða búi.