Skylt efni

nytjar

Fyrst fordæmdir – svo friðaðir
Á faglegum nótum 9. ágúst 2018

Fyrst fordæmdir – svo friðaðir

Fyrir nokkrum áratugum var litið á seli sem plágu á Íslandsmiðum. Lagt var fé til höfuðs þessarar skepnu svo sporna mætti við fjölgun hennar og draga úr þeim mikla kostnaði sem skapaðist við að hreinsa hringorm (selorm) úr fiskholdi í fiskvinnslu. Nú er öldin önnur því Hafrannsóknastofnun hefur lagt til að veiðar á landsel verði bannaðar.

Í skyrtu úr skít
Fréttir 27. júlí 2018

Í skyrtu úr skít

Fólk sér ólík tækifæri í landbúnaði og landbúnaðarafurðum en hingað til hafa flestir sammælst um að mykjuna frá nautgripum sé best að nýta sem áburð á tún. Síðustu ár hafa svo fleiri og fleiri farið að nýta mykjuna öðruvísi svo sem til lífgasframleiðslu eða nýta úr henni trefjahlutann og nota sem undirburð eins og þegar er gert hér á landi.