Skylt efni

lífræn vottun

Nesbú með nýtt lífrænt hænsnahús í Flóanum fyrir 18 þúsund fugla
Fréttir 16. maí 2022

Nesbú með nýtt lífrænt hænsnahús í Flóanum fyrir 18 þúsund fugla

Nesbú á Vatnsleysuströnd er þessa dagana að taka í notkun nýtt og glæsilegt lífrænt hænsnahús í Flóahreppi þar sem hænurnar gefa frá sér lífræn egg samkvæmt stöðlum frá Vottunarstofunni Túni.

Lambhaga leyft að nota ólöglegar umbúðir á meðan birgðir endast
Fréttir 10. júní 2020

Lambhaga leyft að nota ólöglegar umbúðir á meðan birgðir endast

Lambhagi hefur um nokkurt skeið notast við merkingar á Lambhagasalati sínu sem teljast ekki samræmast reglugerðum. Óheimilt er að nota „Bio“-merkingu á vörum nema þær hafi verið vottaðar lífrænar.

Aðlögunarstyrkir fyrir lífræna framleiðslu geta numið helmingi af kostnaði
Fréttir 11. maí 2020

Aðlögunarstyrkir fyrir lífræna framleiðslu geta numið helmingi af kostnaði

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur auglýst styrki lausa til umsóknar vegna aðlögunar að lífrænni framleiðslu. Þetta er í fjórða sinn sem styrkirnir eru veittir með núverandi sniði, en um styrkina var samið í búvörusamningunum sem tóku gildi 1. janúar 2017 og var fjármagn til þessa þáttar aukið til muna miðað við fyrri samning.

Stefnumótun og aðgerðaráætlun fyrir lífrænan landbúnað
Fréttir 5. mars 2020

Stefnumótun og aðgerðaráætlun fyrir lífrænan landbúnað

Aðalfundur VOR – verndun og ræktun, félags framleiðenda í lífrænum búskap, var haldinn á Hótel Sögu fimmtudaginn 27. febrúar. VOR lagði í fyrsta skipti fram mál á Búnaðarþinginu um helgina, um stefnumótun og aðgerðaráætlun fyrir lífrænan landbúnað.

Byggja upp lífrænt vottað garðyrkjubýli í Hörgársveit
Líf og starf 22. október 2019

Byggja upp lífrænt vottað garðyrkjubýli í Hörgársveit

Í undanförnum tölublöðum Bændablaðsins hefur verið fjallað um aðlögunarstyrki fyrir lífræna framleiðsluhætti sem Búnaðarstofa Matvælastofnunar úthlutar ár hvert. Mæðgurnar Nanna Stefánsdóttir og Sunna Hrafnsdóttir stýra garðyrkjunni á Ósi í Hörgársveit, en þær hafa tvisvar fengið úthlutað styrkjum til aðlögunar og hafa nýlega fengið sitt land votta...

Eftir hverju bíða Íslendingar
Á faglegum nótum 22. nóvember 2017

Eftir hverju bíða Íslendingar

Það eru fleiri en íslenskir sauðfjárbændur sem hafa tapað útflutningsmörkuðum í Rússlandi vegna refsiaðgerða ESB í tengslum við Úkraínumálið. Eistlendingar hafa t.d. misst markaði í Rússlandi fyrir alifugla- og svínaafurðir svo og mjólk og mjólkurafurðir. Kúabændur þar hafa snúið sér í vaxandi mæli að nautakjötsframleiðslu af beitargripum og sauðfé...

Íslenskir sauðfjárbændur með lífræna vottun eru uggandi um hertar kröfur
Fréttir 14. mars 2017

Íslenskir sauðfjárbændur með lífræna vottun eru uggandi um hertar kröfur

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra tilkynnti um það í janúar síðastliðnum að íslensk stjórnvöld myndu hverfa frá aðlögunarkröfum vegna upptöku gildandi reglna ESB um lífræna ræktun.

Glæsileg kaupstefna með lífrænar afurðir í Málmey
Fréttir 9. desember 2016

Glæsileg kaupstefna með lífrænar afurðir í Málmey

Dagna 16.–17. nóvember sl. var haldin í Mässan í Málmey við Eyrarsund norræna kaupstefnan Nordic Organic Food Fair. Þar voru sýndar margvíslegar lífrænt vottaðar vörur og náttúruafurðir frá öllum Norðurlöndunum, nema Íslandi.

Stöðnun ríkir í lífrænum landbúnaði á Íslandi
Fréttir 28. nóvember 2016

Stöðnun ríkir í lífrænum landbúnaði á Íslandi

Ísland virðist vera að dragast verulega aftur hvað varðar framleiðslu á lífrænum land­búnaðarvörum. Í Bændablaðinu 22. september var fjallað um lífrænan landbúnað í Evrópu. Þar kom fram að flestar þjóðir, þar sem sæmileg velmegun er, bættu nokkuð við sig í lífrænum landbúnaði á árunum 2013 til 2014, ef hlutfall landnotkunar sem fer undir lífrænan l...

Yfir 10 milljónir hektara nýttir undir lífræna framleiðslu í ESB-ríkjunum
Fréttaskýring 5. október 2016

Yfir 10 milljónir hektara nýttir undir lífræna framleiðslu í ESB-ríkjunum

Talsverð vitundarvakning hefur orðið á undanförnum árum varðandi þann þátt landbúnaðar sem fellur undir skilgreininguna lífræn framleiðsla. Það sem ýtt hefur undir þessa þróun erlendis er vaxandi notkun erfðabreyttra afbrigða samhliða aukinni notkun eiturefna.

Strangar kröfur um fóður, rými og útivist
Fréttir 24. febrúar 2016

Strangar kröfur um fóður, rými og útivist

Í síðasta Bændablaði var greint frá því að Nesbúegg ehf. hefði fengið lífræna vottun fyrir eggjaframleiðslu sína í Miklaholtshelli II í Flóahreppi. Nesbúegg er fyrsti stórframleiðandinn sem hlýtur slíka vottun, en vottunin tekur til framleiðslunnar sem kemur frá þeim tólf þúsund varphænum sem eru á eggjabúinu í Miklaholtshelli II. Undirbúningsferli...