Skylt efni

MS

Ómaklega vegið að stjórnarformönnum
Lesendarýni 31. janúar 2019

Ómaklega vegið að stjórnarformönnum

Fyrrverandi stjórnarformaður, stjórnarmaður og framkvæmdastjóri Landssambands kúabænda, sem ég kalla þríhöfða hér eftir, vó ósmekklega að núverandi stjórnarformönnum MS og Auðhumlu, í aðsendum pistli í síðasta Bændablaði og væna þá um framkvæmdaleysi eftir að þeir tóku við síðasta sumar.

Að stinga höfðinu í sandinn
Lesendarýni 17. janúar 2019

Að stinga höfðinu í sandinn

Í 6. tbl. Mjólkurpóstsins, fréttabréfs Auðhumlu, KS og MS, sem út kom í desember sl., er umfjöllun um fulltrúaráðsfund Auðhumlu sem haldinn var 23. nóvember sl. Þar fara stjórnarformenn Auðhumlu og MS yfir helstu atriði á fundinum.

Mjólkursamsalan semur við Klappir um mælingar á umhverfisálagi
Fréttir 25. júní 2018

Mjólkursamsalan semur við Klappir um mælingar á umhverfisálagi

Skrifað hefur verið undir þjónustusamning við Klappir um mælingar á umhverfisálagi Mjólkur­samsölunnar (MS).

HM-skyrið í Rússlandi
Skoðun 21. júní 2018

HM-skyrið í Rússlandi

Fulltrúar bænda, MS, KS og fleiri voru í síðustu viku viðstaddir vígslu nýrrar verksmiðju í Novgorod í Rússlandi sem framleiðir Íseyjar skyr þar í landi eftir íslenskri uppskrift.

Nýr formaður stjórnar MS
Fréttir 21. júní 2018

Nýr formaður stjórnar MS

Elín M. Stefánsdóttir, bóndi í Fellshlíð, hefur tekið við stjórnarformennsku hjá Mjólkur­samsölunni og verður jafnframt fyrsta konan til þess að gegna hlutverki stjórnarformanns hjá fyrirtækinu.

Mjólkursamsalan semur við Klappir um mælingar á umhverfisálagi
Fréttir 6. júní 2018

Mjólkursamsalan semur við Klappir um mælingar á umhverfisálagi

Skrifað hefur verið undir þjónustusamning við Klappir um mælingar á umhverfisálagi Mjólkursamsölunnar(MS). Markmið MS er að ná árangri í umhverfismálum og málum tengdum sjálfbærni.

Íslenska skyrið vann með glæsibrag
Á faglegum nótum 30. október 2017

Íslenska skyrið vann með glæsibrag

Alþjóðlega matvælakeppnin International FOOD contest 2017 var haldin 3.-5. október sl. í Herning í Danmörku.

Samkeppniseftirlitið mun höfða dómsmál gegn MS
Fréttir 25. nóvember 2016

Samkeppniseftirlitið mun höfða dómsmál gegn MS

Á vef Samkeppniseftirlitsins var í dag tilkynnt um að höfðað yrði mál gegn Mjólkursamsölunni í kjölfar úrskurðar áfrýjunarnefndar samkeppnismála þann 21. nóvember síðastliðnum um að Mjólkursamsalan hefði ekki brotið gegn banni 11. greinar samkeppnislaga við misnotkun á markaðsráðandi stöðu. Samkeppniseftirlitið hafði einmitt komist að niðurstöðu í ...

MS lýsir yfir ánægju með úrskurð áfrýjunarnefndar
Fréttir 22. nóvember 2016

MS lýsir yfir ánægju með úrskurð áfrýjunarnefndar

Í yfirlýsingu á heimasíðu MS vegna úrskurðar áfrýjunarnefndar samkeppnismála er lýst yfir ánægju með úrskurð nefndarinnar. MS viðurkennir að hafi láðist að leggja fram tiltekinn samning, sem margoft var þó vísað til á fyrri stigum málsins en neita að hafa lagt fram rangar upplýsingar.

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála klofin þrátt fyrir að brot MS teljist alvarlegt
Fréttir 22. nóvember 2016

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála klofin þrátt fyrir að brot MS teljist alvarlegt

Áfrýjunarnefnd samkeppnismála hefur kveðið upp úrskurð vegna ákvörðunar Samkeppniseftirlitsins frá 7. júlí síðastliðnum. Þar komst eftirlitið að þeirri niðurstöðu að MS hefði misnotað markaðsráðandi stöðu sína með alvarlegum hætti með því að selja keppinautum sínum grundvallarhráefni til framleiðslu á mjólkurvörum á óeðlilega háu verði.

MS sektað um 480 milljónir
Fréttir 7. júlí 2016

MS sektað um 480 milljónir

Samkeppniseftirlitið hefur sektað MS vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum. Sektin er að upphæð 480 milljónir.

Bændur fá fullt afurðaverð út 2016
Fréttir 28. desember 2015

Bændur fá fullt afurðaverð út 2016

Mjólkurframleiðendur munu fá fullt afurðaverð frá MS út árið 2016 þrátt fyrir að mjólkurframleiðsla í landinu sé umfram markaðsþarfir. Sem stendur er tap á útflutningi mjólkurafurða en leitað er nýrra og hagstæðari markaða og ýmsar blikur á loft hvað það varðar.