Skylt efni

mófuglar

Fræðsluvefur um raddir vorsins
Líf og starf 5. maí 2023

Fræðsluvefur um raddir vorsins

Mófuglar er alþýðuheiti yfir algengustu tegundir fugla sem finna má í íslenska úthaganum, eða móanum, og eru blanda af vaðfuglum, spörfuglum og einum hænsnfugli, rjúpu. Þetta eru fuglarnir sem færa flestum vorið og mynda hljóðheim íslenska sumarsins.

Ef úthaginn er rýr nýta mófuglar sér frekar landbúnaðarlöndin
Fréttir 22. janúar 2019

Ef úthaginn er rýr nýta mófuglar sér frekar landbúnaðarlöndin

Í lok síðasta árs var birt grein í alþjóðlega vísindaritinu Agri­culture, Ecosystems & Environ­ment þar sem fram kemur að áhrif aukinnar landnýtingar á fjölda mófugla geti bæði verið jákvæð og neikvæð, slíkt fari eftir aðliggjandi búsvæðum.