Skylt efni

mjólkursamningur

Býlum með greiðslumark hefur fækkað um rúm 40% frá árinu 2000
Fréttir 29. janúar 2019

Býlum með greiðslumark hefur fækkað um rúm 40% frá árinu 2000

RH – Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri – vann greinargerð fyrir Bændasamtök Íslands og Landssamband kúabænda á síðasta ári um greiðslumark mjólkur og tillögur og leiðir vegna sölu og kaupa á kvóta. Greinargerðin var gefin út í desember síðastliðnum og í niðurstöðum er gengið út frá því að að greiðslumark haldi áfram eftir endurskoðun búvörusamn...