Skylt efni

minjar

Gömul skip verða ekki minjar sé þeim eytt
Líf og starf 23. september 2022

Gömul skip verða ekki minjar sé þeim eytt

„Þetta er gríðarmikið verkefni,“ segir Hörður G. Jóhannsson, sem hafist hefur handa við að gera upp elsta skráða þilfarsbát hér á landi, Bryndísi ÍS, sem smíðuð var á Ísafirði og sjósett 28. desember 1939.

Minjar um áveitur?
Á faglegum nótum 16. apríl 2019

Minjar um áveitur?

Allt fram á þriðja áratug síðustu aldar voru áveitur mikilvægur hluti engjaræktar en engjar gáfu lengi vel af sér mestan hluta vetrarfóðurs búfjár hérlendis. Áveitur eru árþúsunda gamall ræktunarmáti. Um þær er getið í elstu lögbókum – frá þjóðveldistíma.