Skylt efni

Meistaradeildin í hestaíþróttum

Innanhússmótaraðir aldrei verið vinsælli
Fréttir 8. febrúar 2024

Innanhússmótaraðir aldrei verið vinsælli

Keppnistímabilið í hestaíþróttum er hafið hérlendis. Vetrartímabilið einkennist af innanhússmótum og deildarkeppnum. Framboðið af mótum og hinum ýmsum deildum hefur aldrei verið meiri – núna í febrúar eru yfir tuttugu viðburðir á dagskrá.

Hnífjöfn Meistaradeild
Fréttir 1. maí 2023

Hnífjöfn Meistaradeild

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir var sigurvegari einstaklingskeppni Meistaradeildar Líflands í hestaíþróttum eftir æsispennandi lokakeppni sem fram fór í HorseDay­höllinni að Ingólfshvoli þann 14. apríl sl.

Meistaradeild hestaíþrótta áfram á Ingólfshvoli
Fréttir 13. desember 2022

Meistaradeild hestaíþrótta áfram á Ingólfshvoli

Stjórn Meistaradeildar Líflands í hestaíþróttum hefur samið við eigendur Ingólfshvols í Ölfusi um að öll reiðhallarmót deildarinnar verði haldið þar keppnistímabilið 2023.

Jakob Svavar sigurvegari í fyrsta sinn
Fréttir 15. apríl 2019

Jakob Svavar sigurvegari í fyrsta sinn

Jakob Svavar Sigurðsson stóð uppi sem sigurvegari Meistaradeildar Cintamani í hestaíþróttum eftir æsispennandi lokamót sem fram fór í Fákaseli fimmtudaginn 4. apríl sl. Lið Hrímnis/Export hesta sigraði liðakeppni deildarinnar.