Skylt efni

Markaðsráð kindakjöt

Mikil ánægja með markaðsátak Icelandic lamb og Markaðsráðs kindakjöts
Fréttir 9. október 2017

Mikil ánægja með markaðsátak Icelandic lamb og Markaðsráðs kindakjöts

Unnið hefur verið að sérstöku átaki á vegum Icelandic lamb ehf. sem er í eigu LS og Markaðsráðs kinda­kjöts um að auka sölu á lambakjöti á innan­lands­mark­aði. Virðast sauðfjár­bændur almennt vera mjög ánægðir með það framtak ef marka má könnun Lands­samtaka sauðfjárbænda.

Matvælalandið Ísland fær 100 milljónir til markaðsátaks fyrir íslenskar sauðfjárafurðir
Fréttir 15. desember 2016

Matvælalandið Ísland fær 100 milljónir til markaðsátaks fyrir íslenskar sauðfjárafurðir

Samkvæmt frumvarpi til fjáraukalaga, sem nú er til meðferðar á Alþingi, verða hundrað milljónir króna settar í sérstakt markaðsátak til Matvælalandsins Íslands fyrir sauðfjárafurðir á erlendum mörkuðum, til að koma í veg frekari birgðasöfnun og verðfalls sauðfjáráfurða innanlands.

Sóknaráætlanir sauðfjárbænda
Viðtal 10. febrúar 2016

Sóknaráætlanir sauðfjárbænda

Á undanförnum mánuðum hefur verið unnin ítarleg stefnumótunarvinna á vegum Markaðsráðs kindakjöts og Landssamtaka sauðfjárbænda. Afrakstur þeirra vinnu er til að mynda nýtt upprunamerki fyrir íslenskar sauðfjárafurðir og nýjar sóknaráætlanir fyrir markaði heima og ytra.