Skylt efni

mangó

Brestur í mangóuppskeru Norður-Indlands
Fréttir 1. júlí 2022

Brestur í mangóuppskeru Norður-Indlands

Óvenjusnemmbær hitabylgja hefur dunið yfir fylkinu Bihar í Norður-Indlandi vikum fyrr en venjulega með þeim afleiðingum að mangóuppskera hefur gjöreyðilagst að mestu.

Mangó – konungur ávaxtanna
Á faglegum nótum 22. júní 2018

Mangó – konungur ávaxtanna

Mangó er það aldin sem mest er ræktað og neytt af í hitabeltinu og þar er mangó sagt vera konungur ávaxtanna. Fjölbreytni mangóaldina er mikið og til yfir 1000 yrki sem eru ólík að stærð, lögun, lit og bragði í ræktun. Ian Fleming notaði mangó sem myndlíkingu fyrir botnsprengjur í sögunni Goldfinger.