Skylt efni

lýðheilsa

Um 50–75% Íslendinga eru með of lítið af D-vítamíni í blóði
Fréttaskýring 24. maí 2022

Um 50–75% Íslendinga eru með of lítið af D-vítamíni í blóði

Embætti landlæknis og Rann­sókna­stofa í næringarfræði við Heilbrigðisvísindasvið Háskóla Íslands kynntu þann 10. mars síðastliðinn niðurstöður könn­unar um mataræði Íslend­inga sem gerð var á árunum 2019-2021. Þar kemur fram að neysla flestra vítamína og stein­efna er að meðaltali yfir ráðlögð­um dagskammti (RDS), nema á D-vítamíni, fólati og joði...

Afrísk svínaflensa breiðist hratt út í Evrópu
Fréttir 20. september 2018

Afrísk svínaflensa breiðist hratt út í Evrópu

Talsverð hætta er talin á að afrísk svínaflensa geti breiðst hratt út í Evrópu en sýkingin greindist nýlega í tveimur villisvínum í Belgíu. Pestin er mjög smitandi og hafa stjórnvöld í Hollandi og Frakklandi auk Belgíu sett varnir gegn útbreiðslu hennar á hæsta viðbúnaðarstig.

Alinn í Bandaríkjunum, unninn í  Kína og seldur í Bandaríkjunum
Fréttir 7. desember 2017

Alinn í Bandaríkjunum, unninn í Kína og seldur í Bandaríkjunum

Landbúnaðarráðuneyti Banda­­­ríkja Norður-Ameríku hefur gefið grænt ljós á og veitt fjórum afurðastöðvum í Kína leyfi til að vinna og selja á markaði í Bandaríkjunum kjúklinga sem aldir eru í Bandaríkjunum.

Alvarleg tilfelli af fugla- flensu á Bretlandseyjum
Fréttir 17. febrúar 2017

Alvarleg tilfelli af fugla- flensu á Bretlandseyjum

Nokkur alvarleg tilfelli af fuglaflensum af völdum H5NB veirusýkingar hafa komið upp á Bretlandseyjum frá síðustu áramótum.

Mest sykurneysla en minnst borðað af grænmeti á Íslandi
Fréttir 1. febrúar 2017

Mest sykurneysla en minnst borðað af grænmeti á Íslandi

Embætti landlæknis hefur staðið fyrir norrænni könnun á mataræði, hreyfingu og holdafari hér á landi í samstarfi við rannsakendur frá Danmörku, Noregi, Finnlandi og Svíþjóð. Meira er borðað af sykurríkum vörum hér en á hinum Norðurlöndunum og minnst er neysla á grænmeti og ávöxtum á Íslandi.

Fuglaflensa breiðist út með villtum fuglum
Fréttir 1. desember 2016

Fuglaflensa breiðist út með villtum fuglum

Staðfest hefur verið af Matvæla­stofnun Danmerkur að nokkur tilfelli fuglaflensu af völdum H5N8 veirunnar hafi greinst í landinu. Smit hefur einnig greinst í fjölmörgum löndum í Evrópu.

„Erum að taka rosalega áhættu“
Fréttir 12. febrúar 2016

„Erum að taka rosalega áhættu“

Fyrir skömmu kvað EFTA-dómstóllinn upp álit um að krafa um frystingu á innfluttu kjöti væri andstæð EES-rétti. Sérfræðingur í útbreiðslu baktería segir að dómurinn gangi þvert á lýðheilsumarkmið læknavísindanna og byggi eingöngu á efnahags- og tollalegum forsendum.

Óábyrgt að leyfa innflutning á hráu kjöti og hræsni að vísa til neytendahagsmuna
Fréttir 11. febrúar 2016

Óábyrgt að leyfa innflutning á hráu kjöti og hræsni að vísa til neytendahagsmuna

Sérfræðingur í útbreiðslu sýklalyfjaónæmra baktería segir ábyrgðarlaust ef stjórnvöld ætla að fara þegjandi eftir úrskurði EFTA-dómstólsins og leyfa innflutning á hráu kjöti til landsins. Hann segir hræsni talsmanna innflutnings að vísa til neytendahagsmuna.