Skylt efni

LOGN

Fjarnámskeið RML um náttúruverndarverkefnið LOGN
Fréttir 17. apríl 2020

Fjarnámskeið RML um náttúruverndarverkefnið LOGN

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) stendur fyrir fjarnámskeiðahaldi þessar vikurnar, þar sem viðfangsefnið er náttúruvernd og landbúnaður. Til grundvallar námskeiðahaldinu er kynning á verkefninu LOGN, sem er beint framhald verkefnisins Landbúnaður og náttúruvernd. Markmiðið er að fá bændur til að flétta saman sinn landbúnað og störf tengd náttú...

Tækifæri til þátttöku í mótun nýrra aðferða við náttúruvernd á landbúnaðarsvæðum
Á faglegum nótum 17. apríl 2020

Tækifæri til þátttöku í mótun nýrra aðferða við náttúruvernd á landbúnaðarsvæðum

Landeigendur standa í dag frammi fyrir ýmiss konar áskorunum varðandi umhverfismál og náttúruvernd. Þessar áskoranir felast í því hvernig nýta skuli land og náttúruleg gæði þess á skynsaman og sjálfbæran hátt án þess að skerða lífríki og náttúruleg vistkerfi.

Bændur vilja leggja alúð við umhverfi sitt
Fréttir 24. febrúar 2020

Bændur vilja leggja alúð við umhverfi sitt

Í nýrri skýrslu, sem Ráðgjafar­miðstöð landbúnaðarins (RML) hefur unnið fyrir umhverfis- og auðlindaráðuneytið, kemur fram að íslenskir bændur séu almennt jákvæðir í garð náttúruverndar og sjá fyrir sér að hægt sé að vinna að náttúruvernd samhliða landbúnaði.

Bændur geta haft margvíslegan hag af náttúruverndarstörfum
Fréttir 5. júlí 2019

Bændur geta haft margvíslegan hag af náttúruverndarstörfum

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðar­ins hefur umsjón með verk­efninu Landbúnaður og náttúru­­vernd (LOGN), sem er samstarfs­verkefni Bændasamtaka Íslands og umhverfis- og auðlinda­ráðu­neytisins. Sigurður Torfi Sigurðsson verkefnisstjóri kynnti stöðu þess á ráðunautafundi Ráð­gjafarmiðstöðvar land­búnaðar­ins og Landbúnaðar­háskóla Íslands á Hvanneyri á d...