Skylt efni

loftslagsráðstefnan í París

Framræst land nú áætlað 70 þúsund hekturum minna en áður var talið
Fréttir 13. júní 2019

Framræst land nú áætlað 70 þúsund hekturum minna en áður var talið

Framræst land og mýrar, sem hafa verið talin stærsti þátturinn í losun gróðurhúsalofttegunda á Íslandi, eru ekki eins umfangs­mikil og talið hefur verið.

Verðum sjálfbærari í mat­væla­framleiðslunni!
Fréttir 27. nóvember 2018

Verðum sjálfbærari í mat­væla­framleiðslunni!

Katrín Jakobsdóttir forsætis­ráðherra flutti setningar­ræðu á Matvæladaginn 25. október. Hún setti matvælaframleiðslu og -neyslu mannfólksins í samhengi við loftslagsmálin og sagði það ótækt að einum þriðja af matvælaframleiðslu heimsins væri hent.

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum kynnt
Fréttir 10. september 2018

Aðgerðaráætlun í loftslagsmálum kynnt

Aðgerðaráætlun ríkisstjórnarinnar í loftslagsmálum var kynnt í dag. Sjö ráðherrar ríkisstjórnarinnar stóðu fyrir kynningunni sem samanstendur af 34 aðgerðum. Megináherslurnar eru á orkuskipti annars vegar og átak í kolefnisbindingu hins vegar.

Engin kaup á kolefniskvóta áformuð hjá ríkinu þrátt fyrir fullyrðingar um slíkt
Fréttaskýring 28. ágúst 2018

Engin kaup á kolefniskvóta áformuð hjá ríkinu þrátt fyrir fullyrðingar um slíkt

Fullyrt hefur verið að Ísland þurfi að kaupa kolefniskvóta fyrir milljarða ef ekki náist að efna skilyrði Parísarsamkomulags og Kyoto sáttmálans í tæka tíð.

Kolefnispor landbúnaðar vegna áburðarnotkunar
Á faglegum nótum 29. desember 2016

Kolefnispor landbúnaðar vegna áburðarnotkunar

Parísaramningurinn sem var undirritaður í desember 2015 var sögulegur. Í fyrsta sinn náðist samkomulag um að öll ríki heims taki þátt í að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda. Meginmarkmið samningsins er að halda hækkun hitastigs jarðar undir 2°C miðað við meðalhitastig við upphaf iðnvæðingarinnar.

Tryggja skal að hlýnum verði innan við 2°C en stefnt að hlýnum innan við 1,5°C
Fréttir 14. desember 2015

Tryggja skal að hlýnum verði innan við 2°C en stefnt að hlýnum innan við 1,5°C

Nýtt samkomulag í loftslagsmálum náðist á Parísarráðstefnunni um loftslagsmál. Í samkomulaginu er í fyrsta sinn kveðið á um að öll ríki skuli bregðast við til þess að draga markvisst úr losun gróðurhúsalofttegunda, takast á við afleiðingar loftslagsbreytinga og tryggja umtalsvert fjármagn til grænna lausna og aðstoð við ríki sem verða verst úti í b...

Tillaga að lokatexta loftlagsráðstefnunnar í París kynnt á morgun
Fréttir 11. desember 2015

Tillaga að lokatexta loftlagsráðstefnunnar í París kynnt á morgun

Ný drög að hnattrænum samningi um aðgerðir í loftslagsmálum, með þátttöku allra ríkja, voru kynnt seint í gærkvöld á aðildaríkjaþingi loftslagssamnings Sameinuðu þjóðanna (COP21).

Norðurlöndin leggja áherslu á endurheimt votlendis
Fréttir 4. desember 2015

Norðurlöndin leggja áherslu á endurheimt votlendis

Mýrlendi þekur einungis um 3% af yfirborði jarðar en geymir í sér um 550 gígatonn af koltvísýringi sem er meira en allir skógar jarðarinnar.

Sextán verkefni í sóknaráætlun ríkisstjórnarinnar
Fréttir 4. desember 2015

Sextán verkefni í sóknaráætlun ríkisstjórnarinnar

Ríkisstjórn Íslands kynnti í síðustu viku sóknaráætlun í loftslagsmálum til þriggja ára. Áætluninni er ætlað að skerpa á áherslum Íslands í loftslagsmálum og efla starf í málaflokknum til að raunverulegum árangri verði náð til að minnka nettólosun eins og segir í frétt á vef umhverfisráðuneytisins.

Meðalhiti í heiminum 2015 sá hæsti frá upphafi mælinga
Fréttir 3. desember 2015

Meðalhiti í heiminum 2015 sá hæsti frá upphafi mælinga

Samantekt á hitatölum frá veðurstöðvum víða um heim benda til að meðalhiti árið 2015 verði sá hæsti frá upphafi mælinga.

Ekki minnst einu orði á landbúnað í samkomulagsdrögunum fyrir Parísarráðstefnuna
Fréttir 3. desember 2015

Ekki minnst einu orði á landbúnað í samkomulagsdrögunum fyrir Parísarráðstefnuna

Loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna (COP21) stendur nú yfir í París en hún var sett síðastliðinn mánudag. Markmiðið er að ná samkomulagi um aðgerðir til að draga úr losun á gróðurhúsalofttegundum í heiminum til að sporna megi við hlýnun jarðar.