Skylt efni

Lífhagkerfisstefnan

Lífhagkerfisstefna fyrir Ísland
Fréttir 1. júlí 2016

Lífhagkerfisstefna fyrir Ísland

Lífhagkerfisstefnan hefur verið í undirbúningi um nokkurt skeið og hefur víðtækt samráð átt sér stað við hagsmunaaðila. Þessi vinna hefur verið leidd af Matís í umboði sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra.