Skylt efni

Landssamtök sláturleyfishafa

Hvenær skila innflytjendur 3000 milljónum króna til neytenda?
Skoðun 16. maí 2018

Hvenær skila innflytjendur 3000 milljónum króna til neytenda?

Framkvæmdastjóri Félags atvinnurekenda (FA) hefur gengið öðrum harðar fram í því að gagnrýna að ríkið bjóði upp tollkvóta sem leyfa tollfrjálsan innflutning búvara meðal annars með nýjum tollasamningi við ESB sem mun auka innflutt kjöt til landsins um nálægt 2600 tonn á ári.

Athugasemdir við rangan málflutning Félags atvinnurekenda
Fréttir 8. maí 2018

Athugasemdir við rangan málflutning Félags atvinnurekenda

Steinþór Skúlason, varaformaður Landssamtaka sláturleyfishafa, segir ekki annað hægt en að gera athugasemdir við rangan málflutning Félags atvinnurekenda á síðum Viðskiptablaðsins vegna áætlana stjórnvalda að nota stuðla við útreikning á innflutningskvóta kjöts.

Mikilvægt að fjárfesta í hagræðingu
Fréttir 23. febrúar 2018

Mikilvægt að fjárfesta í hagræðingu

Þann 1. febrúar síðastliðinn tók Ágúst Torfi Hauksson, framkvæmdastjóri Norðlenska, við sem stjórnarformaður Landssamtaka sláturleyfishafa.