Skylt efni

landnýting

Þungt hljóð í sauðfjárbændum vegna orða landgræðslustjóra um landnýtingu

Á dögunum var haldin fag­ráðstefna skógræktar 2019. Þar voru flutt fjölmörg áhugaverð erindi. Meðal annars flutti Árni Bragason landgræðslustjóri erindi um aðgerðir í loftslagmálum – áherslur landgræðslunnar.

Ef úthaginn er rýr nýta mófuglar sér frekar landbúnaðarlöndin

Í lok síðasta árs var birt grein í alþjóðlega vísindaritinu Agri­culture, Ecosystems & Environ­ment þar sem fram kemur að áhrif aukinnar landnýtingar á fjölda mófugla geti bæði verið jákvæð og neikvæð, slíkt fari eftir aðliggjandi búsvæðum.

Endurskoða þarf hugmyndir um landnýtingu á miðöldum

Í bókinni Af hverju strái fjallar dr. Árni Daníel Júlíusson sagnfræðingur um heimildir um umhverfissögu Íslands frá 1300 til 1700. Heimildir Árna hafa fæstar verið skoðaðar áður að einhverju ráði með tilliti til umhverfissögu og niðurstaða rannsóknarinnar kemur á óvart.

Stöðva þarf jarðasöfnun auðmanna og fjárfestingarfélaga

Í sumar hefur verið fjallað töluvert hér í blaðinu og í fleiri fjölmiðlum um umfangsmikil jarðakaup erlendra auðmanna sem að flestra mati teljast til óheillaþróunar.

Áskorun tuttugustu og fyrstu aldarinnar

Rannsóknir benda til að maðurinn hafi fyrst farið að hafa teljandi áhrif á umhverfi sitt og vistkerfi fyrir um tólf þúsund árum með veiðum, söfnun og ræktun. Í öðrum kafla skýrslu Sameinuðu þjóðanna um ástand jarðvegs og landnytja í heiminum, Global Land Outlook, er fjallað um sögu landnytja í heiminum.

Þýðing lands og nýtingarréttur

Land og rétturinn til landnytja er ólíkur milli menningarsvæða. Íbúum iðnríkja er tamt að líta á eignarrétt á landi sem sjálfsagðan og þar með líka réttinn til að nýta landið. Í þróunarríkjunum er þessu víða ólíkt farið og hugmyndin um eignarhald óljósara og nýtingin á landi hluti af flóknum samfélagslegum hefðum og reglum.

Sauðfjárrækt og landnýting í fortíð og framtíð

Erfið staða er hjá mörgum sauðfjár­bændum vegna lágs afurðaverðs. Þrátt fyrir það setti landsfundur Landssamtaka sauðfjárbænda nýlega metnaðarfulla stefnu til ársins 2027, meðal annars um kolefnisjöfnun og sjálfbærni til framtíðar.

Gæðastýring í hrossarækt og landnýting

Gæðakerfi við ýmiss konar framleiðslu hafa rutt sér til rúms á síðari árum. Tilgangurinn hefur fyrst og fremst verið að auka verðmæti, gæði og rekjanleika framleiðslunnar. Árið 2000 hófst gæðastýring í hrossarækt. Hún tekur á þáttum, sem lúta að áreiðanleika ætternis og uppruna hrossanna, velferð þeirra og verndun landgæða.

Landnýting í sátt við náttúruna

Ólafur A. Jónsson starfar sem sviðsstjóri á sviði náttúru hjá Umhverfisstofnun, en sviðið fer meðal annars með umsjón með friðlýstum svæðum á Íslandi – fyrir utan Vatnajökulsþjóðgarð og þjóðgarðinn á Þingvöllum.

Landnýtingarkröfur enn þá án lagastoðar

Í grein sem birt var í Bændablaðinu þann 6.11. 2014., undir fyrirsögninni Landnýtingarkröfur án lagastoðar fjallaði ég um landnýtingarþátt reglugerðar nr. 1160/2013 um gæðastýrða sauðfjárframleiðslu.