Skylt efni

landbúnaður og byggðamál

Nautgripabændur í Loftslagsvænum landbúnaði
Fréttir 12. júlí 2021

Nautgripabændur í Loftslagsvænum landbúnaði

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins hefur auglýst eftir nautgripabændum til þátttöku í verkefninu Loftslagsvænn landbúnaður, sem er hluti af aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum.

Landbúnaður er órjúfanlegur hluti byggðastefnu
Fréttir 9. nóvember 2018

Landbúnaður er órjúfanlegur hluti byggðastefnu

Ásgeir Jónsson, dósent í hagfræði við Háskóla Íslands, flutti stuttan fyrirlestur á fundinum Hvernig aukum við verðmætasköpun í íslenskum landbúnaði? Þar fjallaði hann um stöðu landbúnaðar í þjóðhagslegu samhengi og þá ekki síst sauðfjárræktina. Þar kom fram að landbúnaður væri órjúfanlegur hluti byggðastefnu.

Um 18.000 manns í strjálbýli treysta með einum eða öðrum hætti á landbúnað
Fréttir 8. nóvember 2018

Um 18.000 manns í strjálbýli treysta með einum eða öðrum hætti á landbúnað

Sigurður Eyþórsson, framkvæmda­stjóri Bænda­samtaka Íslands, sagði á fundi um aukna verðmætasköpun í íslenskum landbúnaði að samkvæmt tölum Hagstofu Íslands væri landbúnaðurinn að skila yfir 50 milljörðum í framleiðsluverðmætum inn í íslenska hagkerfið.

Við getum gert betur í verðmætasköpun og eigum fullt af tækifærum
Fréttir 8. nóvember 2018

Við getum gert betur í verðmætasköpun og eigum fullt af tækifærum

Þann 10. október boðaði Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra til fundar í Þjóðminjasafninu undir yfirskriftinni Hvernig aukum við verðmætasköpun í íslenskum landbúnaði?