Skylt efni

landbúnaður í Evrópusambandinu

Segja „Green New Deal“ loftslagshugmyndir fela í sér ósanngjarna skattlagningu á bændur
Fréttir 20. maí 2021

Segja „Green New Deal“ loftslagshugmyndir fela í sér ósanngjarna skattlagningu á bændur

Franska bændasambandið FDSEA skipulögðu mikil mótmæli á stór-Parísarsvæðinu föstudaginn 30. apríl undir kjörorðunum; „Frakkland, viltu enn hafa bændur?“

Hugmyndin að gera ESB fremst í heimi í sjálfbærum landbúnaði
Fréttir 9. júní 2020

Hugmyndin að gera ESB fremst í heimi í sjálfbærum landbúnaði

Framkvæmdastjórn Evrópu­sambandsins hefur lagt fram tillögur að nýrri stefnu, European Green Deal, um hollari og sjálfbærari matvæli innan sambandsins og stefna með því að landbúnaðarbyltingu.

Stuðningur við landbúnað í ESB- ríkjum er 58,5 milljarðar evra
Fréttir 12. nóvember 2019

Stuðningur við landbúnað í ESB- ríkjum er 58,5 milljarðar evra

Alls runnu 58,5 milljarðar evra til landbúnaðarkerfis Evrópusambandsins, CAP, á árinu 2018, samkvæmt nýlegum tölum Eurostat. Það er um 40% af útgjöldum ESB. Þar af nema beingreiðslur tæpum 41,5 milljörðum evra, eða 70,9%.