Skylt efni

lamhrútar

Lambhrútahópurinn sá jafnbesti

Enn eitt vænleikaárið er að baki. Meðalfallþungi á landsvísu var sá næst mesti sem verið hefur hjá afurðastöðvunum og mikið kom fram af fádæma glæsigripum í lambaskoðunum haustsins. Hér verður farið nokkrum orðum um helstu niðurstöður eftir skoðun lamba í haust.