Skylt efni

kynbótasýningar hrossa

Mælingar hrossa utan kynbótasýninga
Líf og starf 4. október 2023

Mælingar hrossa utan kynbótasýninga

Ráðgjafarmiðstöð landbúnaðarins (RML) hefur tekið upp þá nýjung að nú verður hægt að óska eftir mælingum á hrossum utan kynbótasýninga.

Heimsmethafinn Arney
Fréttir 23. júní 2023

Heimsmethafinn Arney

Vorsýningar kynbótahrossa fóru rólega af stað en fjögurra vetra hryssa sló heimsmet.

Skráningar á kynbótasýningar vorsins
Á faglegum nótum 28. apríl 2023

Skráningar á kynbótasýningar vorsins

Opnað verður á skráningar á kynbótasýningar 4. maí. Skráning og greiðsla fer fram eins og síðustu ár í gegnum heimasíðu RML www.rml.is en á forsíðunni er flýtihnappur sem skráð er í gegnum.

Hæst dæmdu hross ársins
Fréttir 12. desember 2022

Hæst dæmdu hross ársins

Sýningar voru haldnar á 6 stöðum um allt land, 11 vorsýningar, 1 miðsumarssýning og 3 síðsumarssýningar.

Skráningarkerfi RML vegna kynbótasýninga hrundi
Fréttir 10. maí 2022

Skráningarkerfi RML vegna kynbótasýninga hrundi

Skráningarkerfi Ráðgjafarmiðstöðvar landbúnaðarins (RML) vegna kynbótasýninga hrossa hrundi í síðustu viku, en það hefur verið lagfært og stefnir í að það verði opnað aftur á morgun miðvikudag kl. 10.

Skráningar á kynbótasýningar þetta vorið
Á faglegum nótum 9. maí 2022

Skráningar á kynbótasýningar þetta vorið

Opnað verður á skráningar á kynbótasýningar nú í byrjun maí og verður það kynnt á næstu dögum á heimasíðu RML. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum heimasíðu RML www.rml.is en á forsíðunni er flýtihnappur sem skráð er í gegnum. Á forsíðu WorldFengs er einnig hægt að skrá hross til sýningar. Nánari leiðbeiningar varðandi skráningar er að finna á h...

Hæstu hross ársins
Líf og starf 15. desember 2021

Hæstu hross ársins

Alls voru sýndar 56 fjögurra vetra hryssur í fullnaðardóm á árinu og voru þær um 6% sýndra hrossa. Efstu þrjár hryssur í hverjum aldursflokki voru eftirfarandi:

Kynbótasýning á Fjórðungsmóti Vesturlands frá 7. til 11. júlí
Fréttir 1. júlí 2021

Kynbótasýning á Fjórðungsmóti Vesturlands frá 7. til 11. júlí

Fjórðungsmót á Vesturlandi verður haldið dagana 7. júlí–11. júlí í Borgarnesi. Hross sem eru í eigu aðila á Vesturlandi, Vestfjörðum, Húnavatnssýslum eða Skagafirði eiga þátttökurétt á kynbótasýningu á mótinu og er miðað við að lágmarki 25% eignarhlut.

Skráningar á kynbótasýningar vorsins
Á faglegum nótum 11. maí 2021

Skráningar á kynbótasýningar vorsins

Opnað verður á skráningar á kynbótasýningar nú í byrjun maí og verður það kynnt á næstu dögum á heimasíðu RML. Nýtt skráningarkerfi var tekið upp í fyrra og verður það í notkun áfram, þannig notendur eiga að þekkja það viðmót. Skráning og greiðsla fer fram í gegnum heimasíðu RML www.rml.is en á forsíðunni er flýtihnappur sem skráð er í gegnum. Á fo...

Skráningar á kynbótasýningar vorsins
Fréttir 18. maí 2020

Skráningar á kynbótasýningar vorsins

Opnað var fyrir skráningu á kynbótasýningar vorsins í byrjun maí og er það nánar auglýst á heimasíðu RML.

Fjölbreytileikinn mikilvægur
Fréttir 3. september 2019

Fjölbreytileikinn mikilvægur

Kynbótasýningarárinu 2019 lauk með þremur síðsumarssýningum, en um 160 hross komu fram á Akureyri, í Borgarnesi og á Brávöllum á Selfossi.

Skráningar á kynbótasýningar vorsins
Á faglegum nótum 24. maí 2019

Skráningar á kynbótasýningar vorsins

Opnað var á kynbótasýningar vorsins í apríl og var það nánar auglýst á heimasíðu RML. Skráningu lauk 10. maí á fyrstu sýninguna á Sörlastöðum í Hafnarfirði sem fram fer 20.–24. maí. Á morgun, 17. maí, lýkur svo skráningu á sýningar sem fram fara í Borgarnesi og á Selfossi 27.–31. maí.

Nýjar vinnureglur við kynbótadóma
Fréttir 9. mars 2017

Nýjar vinnureglur við kynbótadóma

Ársfundur FEIF (alþjóðasamtaka Íslandshestafélaga) var haldinn 3.–4. febrúar og að þessu sinni í Finnlandi. Fjölmargir fulltrúar frá aðildarlöndum FEIF sóttu fundinn og þótti hann takast vel.

Mörg eftirminnileg hross sýnd á árinu
Á faglegum nótum 17. september 2015

Mörg eftirminnileg hross sýnd á árinu

Nú er kynbótasýningum lokið á Íslandi árið 2015. Mörg afar eftirminnileg hross voru sýnd á árinu og undan nýjum afkvæmahestum sem spennandi verður að fylgjast með til framtíðar.