Skylt efni

kvótakerfi í mjólkurframleiðslu

Fyrirkomulag kvótamarkaðar fest í sessi
Á faglegum nótum 1. september 2020

Fyrirkomulag kvótamarkaðar fest í sessi

Í lok júlímánaðar staðfesti sjávarútvegs- og landbúnaðar­ráð­herra þá tillögu framkvæmdanefndar búvörusamninga að hámarks­verð á kvótamarkaði skyldi verða sem nemur þreföldu afurðastöðvaverði og að sú ákvörðun gildi út árið 2023. Gildir það fyrst á næsta kvótamarkaði sem verður 1. september næstkomandi og bændur eiga nú að vera búnir að skila inn t...

Það stendur óbreytt að nýliðar fengu ekki forgang á síðasta kvótamarkaði
Fréttir 21. apríl 2020

Það stendur óbreytt að nýliðar fengu ekki forgang á síðasta kvótamarkaði

Úthlutun á greiðslumarki mjólkur á síðasta kvótamarkaði verður ekki breytt samkvæmt svari atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins sem Landssambandi kúabænda (LK) barst í dag. LK hafði gert athugasemd við að nýliðar skyldu ekki hafa notið forkaupsréttar á fimm prósenta þess greiðslumarks sem í boði var - eins og kveðið sé á um í reglugerð.

Jafnvægisverð 185 krónur á lítrann
Fréttir 1. apríl 2020

Jafnvægisverð 185 krónur á lítrann

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu bárust 227 gild tilboð um kaup og sölu á tilboðsmarkaði fyrir greiðslumark mjólkur þann 1. apríl 2020. Jafnvægisverð á markaði er 185 krónur á hvern lítra. Það er sama verð og ráðherra ákvað að yrði hámarksverð.

Til móts við nýja tíma
Lesendarýni 14. mars 2019

Til móts við nýja tíma

Á yfirstandandi ári stendur fyrir dyrum að hefja fyrri endurskoðun Samnings um starfsumhverfi nautgriparæktar.

Mikilvægt veganesti fyrir okkur inn í framtíðina
Fréttir 1. mars 2019

Mikilvægt veganesti fyrir okkur inn í framtíðina

Niðurstaða er fengin í atkvæða­greiðslu mjólkurframleið­enda um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu. Mikill meirihluti, eða 89,41%, vill ekki afnema kvótakerfi í mjólkurfr­amleiðslu.

Tímamót?
Lesendarýni 15. febrúar 2019

Tímamót?

Nú er kosning um framleiðslu­stýringu, „kvótakosningin“, hafin og markar hún í raun upphaf vinnunnar við endurskoðun mjólkur­hluta búvörusamningsins. Áherslur kúabænda við samninga­vinnuna munu byggja á niðurstöðu hennar.

Framtíð mjólkurframleiðslu – okkar val
Lesendarýni 31. janúar 2019

Framtíð mjólkurframleiðslu – okkar val

Endurskoðun samnings um starfsskilyrði nautgripa-ræktar-innar fer fram á þessu ári og er því loksins komið að því að atkvæðagreiðsla fari fram meðal mjólkurframleiðenda um hvort framleiðslustýring verði afnumin eða ekki.

Kerfi í kreppu
Lesendarýni 31. janúar 2019

Kerfi í kreppu

Um þessar mundir eru 40 ár síðan framleiðslustýringu í landbúnaði var komið á hér á landi. Það var gert með því að veita Framleiðsluráði landbúnaðarins, sem starfaði 1947-1997, víðtækar lagaheimildir til að grípa til aðgerða til að hafa stjórn á framleiðslu helstu búvara.

Um hvað er kosið 2019?
Lesendarýni 29. nóvember 2018

Um hvað er kosið 2019?

Í samræmi við ákvæði gildandi samnings um starfsskilyrði nautgriparæktar, er áætlað að ganga til atkvæðagreiðslu um framtíð kvótakerfis í mjólkurframleiðslu í byrjun komandi árs.

Greiningarvinna í gangi um framtíð mjólkurkvótakerfisins
Fréttir 8. nóvember 2018

Greiningarvinna í gangi um framtíð mjólkurkvótakerfisins

Haustfundum Landssambands kúabænda (LK) lauk fyrir síðustu helgi, en þeir stóðu yfir frá 8.–26. október. Fyrir kúabændum liggur fljótlega á næsta ári að ákveða hvort áframhaldandi kvótakerfi verður við lýði og því fór mestur tími í að ræða það málefni.