Skylt efni

Kristján Þór Júlíusson

Ráðherra vill leggja áherslu á aukna sjálfbærni og arðsamari sauðfjárrækt
Fréttir 27. desember 2018

Ráðherra vill leggja áherslu á aukna sjálfbærni og arðsamari sauðfjárrækt

Í lokaþætti Lambs og þjóðar er rætt við þá Unnstein Snorra Snorrason, framkvæmdastjóra Landssamtaka sauðfjárbænda, og Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Einboðið að auka verði frelsi sauðfjárbænda og annarra
Fréttir 11. september 2018

Einboðið að auka verði frelsi sauðfjárbænda og annarra

Viðræður ríkis og bænda um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar hófust 20. ágúst síðastliðinn. Viðræðurnar fara fram á grunni tillagna sem samráðshópur um endurskoðun búvörusamninga hefur skilað en ráðherra beindi þeim tilmælum til hópsins í mars 2018 að setja í forgang tillögur til að bregðast við erfiðleikum í sauðfjárrækt.

Hugmyndir lagðar fram um uppstokkun á stuðningskerfi sauðfjárbænda
Fréttir 2. ágúst 2018

Hugmyndir lagðar fram um uppstokkun á stuðningskerfi sauðfjárbænda

Sjávarútvegs- og landbúnaðar­ráðherra hefur í samráði við Bændasamtök Íslands (BÍ) ákveðið að flýta viðræðum um endurskoðun samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktar og skipa samninganefndir á vegum ríkisins og bænda. Í kjölfarið hefjast viðræður um endurskoðun samningsins í stað þess að fara fram árið 2019 líkt og áður var ráðgert.

Fækkað og endurskipað í samráðshóp um búvörusamninga
Fréttir 12. janúar 2018

Fækkað og endurskipað í samráðshóp um búvörusamninga

Sjávarútvegs- og landbúnaðar­ráðherra, Kristján Þór Júlíusson, hefur ákveðið að endurskipa samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Hópurinn á að ljúka störfum í lok árs 2018.

Einsskiptisaðgerð sem ætlað er að bregðast við vanda sauðfjárframleiðenda
Fréttir 11. janúar 2018

Einsskiptisaðgerð sem ætlað er að bregðast við vanda sauðfjárframleiðenda

Landbúnaðar- og sjávarútvegs­ráðherra segir fjárveitinguna í aukafjárlögum til að mæta markaðserfiðleikum sauðfjárframleiðenda einskiptis­aðgerð og ekki standi til að veita meira fé til aðgerða til að mæta vanda greinarinnar.

Fækkað og endurskipað í samráðshóp um búvörusamninga
Fréttir 28. desember 2017

Fækkað og endurskipað í samráðshóp um búvörusamninga

Sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, Kristján Þór Júlíusson, hefur ákveðið að endurskipa samráðshóp um endurskoðun búvörusamninga. Hópurinn á að ljúka störfum í lok árs 2018.