Skylt efni

Kóngó

Skuggahliðar rafbílavæðingarinnar

Notkun rafknúinna farartækja virðist vera mun rökréttari leið, ekki síst fyrir okkur Íslendinga, en notkun á farartækjum sem knúin eru dýru, innfluttu og mengandi eldsneyti. Hefur þetta m.a. borið á góma í máli frambjóðenda í komandi alþingiskosningum. Er samt allt eins fallegt í þessum efnum og reynt er að segja okkur, eða á rafbílavæðingin líka sínar kolsvörtu skuggahliðar sem þola illa dagsljósið og fáir vilja tala um?