Skylt efni

Kjötneysla

Prófessorar í Skotlandi segja kjötneyslu skipta sköpum við að fæða jarðarbúa
Fréttir 27. febrúar 2020

Prófessorar í Skotlandi segja kjötneyslu skipta sköpum við að fæða jarðarbúa

Kjöt skiptir sköpum við að fæða jarðarbúa að mati vísindamanna við háskóla í Skotlandi og hafa þeir bent á að það sé ekki umhverfisvænna að skipta yfir í vegan fæði.

Aukin kjötneysla mun hafa slæm áhrif á umhverfið
Fréttir 12. september 2018

Aukin kjötneysla mun hafa slæm áhrif á umhverfið

Ný greining á kjötneyslu í heiminum bendir til að neysla á kjöti muni aukast með auknum fólksfjölda og að aukning í neyslu kjöts muni hafa verulega slæm umhverfisáhrif.

Alifuglakjöt er langvinsælasta kjötafurðin með 9.530 tonna sölu 2017
Rússar auka kjötneyslu
Fréttir 10. ágúst 2017

Rússar auka kjötneyslu

Neysla á kjöti í Rússlandi hefur aukist um tvö kíló á mann á þessu ári miðaða við árið 2016 og er í dag 75,2 kíló. Einungis 3% Rússa líta á sig sem grænmetisætur.

Langflestir íslenskir kjósendur vilja íslenskt kjöt fremur en erlent
Fréttir 26. ágúst 2016

Langflestir íslenskir kjósendur vilja íslenskt kjöt fremur en erlent

Þrátt fyrir harðan áróður hagsmunaaðila í innflutningi um nauðsyn þess að auka innflutning á „ódýru“ kjöti, þá vill mikill meirihluti íslenskra neytenda fremur íslenskt kjöt en erlent samkvæmt nýrri könnun Gallup. Þetta er líka þrátt fyrir fullyrðingar um að með auknum innflutningi sé fyrst og fremst verið að hugsa um vilja og hag neytenda.