Skylt efni

kjötmjöl

Nú má dreifa kjötmjöli og moltu til 1. desember
Fréttir 12. nóvember 2021

Nú má dreifa kjötmjöli og moltu til 1. desember

Leyft verður að dreifa kjötmjöli og moltu til landgræðslu til 1. desember í ár, en ekki 1. nóvember eins og verið hefur, samkvæmt nýrri reglugerð sem atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur gefið út.

Nautgripum frá Eystri-Grund hefur verið fargað
Fréttir 12. febrúar 2018

Nautgripum frá Eystri-Grund hefur verið fargað

Matvælastofnun tilkynnti um það í dag að 110 nautgripum af bænum Eystri-Grund við Stokkseyri hafi verið fargað í lok síðustu viku.

Bætur fyrir gripina verða ekki metnar fyrr en þeim hefur verið fargað
Fréttir 2. febrúar 2018

Bætur fyrir gripina verða ekki metnar fyrr en þeim hefur verið fargað

Nautgripunum frá bænum Eystri-Grund við Stokkseyri sem komust í kjötmjöl sem bannað er að gefa nautgripum, hefur enn ekki verið fargað, þó að úrskurður um það hafi legið fyrir í atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu í lok marsmánaðar á síðast á ári.

Kjötmjöl – yfirburða áburðarefni til uppgræðslu lands
Lesendarýni 23. mars 2016

Kjötmjöl – yfirburða áburðarefni til uppgræðslu lands

Kjötmjöl hefur verið framleitt hjá Orkugerðinni ehf. í Hraungerði í Flóa í rúm 15 ár, úr sláturúrgangi og beinum stórgripa, sauðfjár og kjúklinga frá sunnlenskum sláturhúsum.