Skylt efni

Kjarnafæði

SAH Afurðir greiða 12 prósenta álag

Stjórn SAH Afurða hefur ákveðið að greiða 12 prósent álag á áður auglýst verð fyrir dilkakjöt í síðustu sláturtíð. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef SAH Afurða 21. janúar.

Kjarnafæði og Norðlenska hefja viðræður um samruna

Tvö af stærstu matvæla­fram­leiðslu­fyrirtækjum á Norðurlandi, Norð­lenska og Kjarnafæði hafa komist að samkomulagi um að hefja viðræður um samruna félag­anna. Viðræður eru með fyrirvara um gerð áreiðan­leika­k­annana, samþykki Sam­keppnis­­eftirlits og samþykki hluthafafundar Bú­sældar, eigenda Norðlenska.

Þvert um geð að rýra tekjur annarra

Eiður Gunnlaugsson, formað- ur stjórnar Kjarnafæðis, segir það hafa verið óskemmtilega ákvörðun að lækka verð til bænda nú í yfirstandandi sláturtíð. Hún hefði hins vegar verið óhjákvæmileg.

Mikil vinna en erum ánægð og stolt

Kjarnafæði hefur fengið staðalinn FSSC ISO 22000 fyrir framleiðsluvörur sínar. Þessi staðall hefur verið til í um það bil áratug og náð miklu flugi, er sá staðall sem mest er horft til í matvælaframleiðslu að sögn Eðvalds Valgarðssonar, gæðastjóra hjá Kjarnafæði.

Húskarlahangikjötið vinsælla með hverju ári sem líður

Það er alveg óhætt að segja að hangikjötssalan er þegar farin vel af stað og við eigum von á mikilli sölu á hangikjöti nú fyrir jólin,“ segir Ólafur Már Þórisson, markaðsstjóri hjá Kjarnafæði.

Kjarnafæði óskar eftir að kaupa öll hlutabéf í Norðlenska

„Þetta eru bara þreifingar enn sem komið er,“ segir Gunnlaugur Eiðsson framkvæmdastjóri Kjarnafæðis, en fyrirtækið hefur sent Búsæld, eigendafélagi Norðlenska erindi þess efnis að það vilji kaupa öll hlutabréf í félaginu.

Þarf dugnað, elju, metnað og þekkingu til að lifa af 30 ár í þessum rekstri

„Það þarf dugnað, elju, metnað og þekkingu bæði á faginu og markaðinum til að lifa af 30 ár í rekstri sem þessum,“ segir Gunnlaugur Eiðsson, framkvæmdastjóri Kjarnafæðis. Fyrirtækið fagnaði í liðnum mánuði 30 ára afmæli sínu, en það var stofnað í mars árið 1985.