Skylt efni

Kartöflur

Útlit fyrir góða kartöfluuppskeru sunnanlands

„Útlitið er gott, það er ekki hægt að orða það neitt öðruvísi,“ segir Sigurbjartur Pálsson, kart­öflubó..

Kartöfluuppskeran á síðasta ári var sú lélegasta síðan 2013

Samkvæmt nýjustu tölum Hag­stofu Íslands varð verulegur sam­dráttur í framleiðslu á útiræktuðu grænmeti á Íslandi á síðasta ári. Var kartöfluuppskeran m.a. sú minnsta síðan 2013. Virðist sá samdráttur vera að nokkru í takt við óvenju votviðrasamt tíðarfar.

Markmiðið að rækta arfhreint og heilbrigt útsæði

Frá 1976 hefur Sigurgeir Ólafsson plöntusjúkdómafræðingur haft umsjón með stofnræktun kartöfluútsæðis fyrir kartöflu­bændur á Íslandi.

Slæmar uppskeruhorfur hjá kartöflubændum í Flóahreppi

Fyrir nokkrum vikum voru upp­skeru­horfur á bænum Forsæti IV slæmar vegna stanslausra rign­inga í sumar, en ágætt veður í lok ágúst gaf þeim vonir um að útkoman yrði ágæt þrátt fyrir allt.

Með kartöflur úr Þykkvabæ á markað í vistvænum pappírsumbúðum

Vaxandi eftirspurn hefur verið eftir vistvænum umbúðum fyrir matvörur í stað plastumbúða sem tröllriðið hafa markaðnum á undanförnum árum. Nú hefur fyrirtækið 1000 ára sveitaþorp ehf. hafið markaðssetningu á kartöflum úr Þykkvabæ í smekklega hönnuðum bréfpokum.

Spóluhnýðissýking gæti valdið alvarlegri uppskeruminnkun í kartöflum

Veirungur sem kallast Potato spindle tuber viroid, eða spóluhnýðissýking, og greinst hefur í tómötum á býlum á Suðurlandi get..

Mismiklar skemmdir á görðum í Þykkvabæ

Markús Ársælsson kartöflubóndi í Hákoti í Þykkvabæ segir að nánast allir kartöflugarðar í Þykkvabæ hafa orðið fyrir skemmdum, en mismiklum, í næturfrosti um síðustu helgi.

Næturfrost skemmdi kartöflugrös í Þykkvabæ

Næturfrost í Þykkvabæ um síðustu helgi skemmdi talsvert að kartöflugrösum og mun þannig draga úr uppskeru í haust. Að sögn kartöflubónda í Önnuparti er hætta á meira næturfrosti í kortunum og því hættulegir daga framunda.

Líkur á góðri kartöfluuppskeru í ár

Útlit er fyrir góða kartöfluuppskeru á þessu ári. Vorið var gott og flestir bændur settu snemma niður og nokkrir eru farnir að taka upp kartöflur og setja á markað. Formaður félags kartöflubænda á von á að uppskera fyrir norðan hefjist eftir verslunarmannahelgi.

Kartöflur kalla fram ólík hughrif

Útstilling sem kallast Saga kartöflunnar hlaut gullverðlaun á blómasýningunni í Chelsea sem nú stendur yfir. Verðlaunin voru veit í sérstökum flokki fyrir rótagrænmeti.

Áminning til kartöflubænda

Fjöldi þeirra skaðvalda sem fundist hafa á kartöflum hér á landi er nálægt tveim tugum, veiru-, bakteríu- og sveppa­sjúkdómar auk mein­dýrs­ins kartöfluhnúðorms.

Saltþolið kartöfluafbrigði lofar góðu

Hópur hollenskra vísindamanna hefur undanfarið gert tilraunir með ræktun á kartöflum sem þola óvenjulega saltan jarðveg.