Skylt efni

jólamarkaður

Hápunktur ársins á handverkstæðinu
Líf&Starf 19. desember 2017

Hápunktur ársins á handverkstæðinu

Hápunktur hvers árs í Ásgarði, handverkstæðisins í Álafosskvosinni í Mosfellsbæ, er jólamarkaðurinn sem jafnan er haldinn fyrstu helgina í desember. Ásgarður er verndaður vinnustaður, en þar vinna 22 starfsmenn að smíðum og listmunagerð allan ársins hring, undir handleiðslu níu starfsmanna.

Þar eru smíðuð leikföng og skrautmunir af mikilli alúð
Líf&Starf 5. desember 2017

Þar eru smíðuð leikföng og skrautmunir af mikilli alúð

Hinn árlegi jólamarkaður hand­verkstæðisins Ásgarðs verður haldinn í Álafosskvosinni laugardaginn 2. desember.

Jólamarkaður á Elliðavatni
Líf&Starf 22. desember 2015

Jólamarkaður á Elliðavatni

Það er einstaklega jólalegt við bæinn Elliðavatn á aðventunni þegar snjór er yfir öllu og vatnið ísilagt.

Alúð og kærleikur í hverju verki
Líf&Starf 14. desember 2015

Alúð og kærleikur í hverju verki

Á handverkstæðinu Ásgarði í Álafosskvosinni verður haldinn veglegur jólamarkaður laugardaginn 5. desember. Þar gefst fólki kostur á að kaupa vandaða smíðagripi sem smíðaðir eru af mikilli alúð af starfsfólki staðarins. Unnið er úr náttúrulegum efnivið og eingöngu er notaður íslenskur trjáviður.