Skylt efni

John Deere

John Deere 7R 350 autoPowr er dráttarvél ársins 2022
Fréttir 24. janúar 2022

John Deere 7R 350 autoPowr er dráttarvél ársins 2022

John Deere 7R 350 AutoPowr er dráttarvél ársins 2022 í opnum flokki að mati evrópskra blaðamanna. Þá er John Deere 6120M AutoPowr dráttarvélin valin dráttarvél ársins hvað gagnsemi varðar.

Íslyft mun byggja útibú fyrir John Deere og Linde á Akureyri
Fréttir 22. maí 2017

Íslyft mun byggja útibú fyrir John Deere og Linde á Akureyri

Það hlýtur að teljast til stórtíðinda þegar jafn rótgróinn risa­framleiðandi á landbúnaðarvélum og John Deere velur sér nýjan umboðsaðila á Íslandi. Ekki síst þar sem John Deere, sem er eitt þekktasta dráttarvélarmerkið á heimsvísu, hefur verið umboðslaust hérlendis í fjölda ára.

Dráttarvélarisinn John Deere útnefnir Íslyft sem umboðsaðila á Íslandi
Fréttir 17. maí 2017

Dráttarvélarisinn John Deere útnefnir Íslyft sem umboðsaðila á Íslandi

Markaðsmiðstöð dráttarvéla­framleiðandans John Deere á svæði 2 í Mannheim í Þýskalandi sendi frá sér yfirlýsingu 30. mars. Þar var því lýst yfir að Íslyft ehf. sé frá og með þeim degi umboðsaðili fyrirtækisins á Íslandi.

John Deere hristir upp í heimi dráttarvélanna
Fréttir 21. mars 2017

John Deere hristir upp í heimi dráttarvélanna

Mikil eftirvænting var vegna kynningar á nýrri rafdrifinni dráttarvél frá John Deere á SIMA-landbúnaðarsýningunni Paris International Agribusiness Show sem fram fór 26. febrúar til 2. mars.