Skylt efni

jarðhnetur

Jarðhnetur eru baunir

Jarðhnetur leyna grasafræðilegum uppruna sínum vel með því að stinga aldinbelgjunum í sandinn. Það sem almennt er kallað jarðhnetur eru ekki hnetur heldur baunir sem þroskast neðanjarðar.

Erlent