Skylt efni

jarðarberjaræktun

Jarðarberjaland endurreist
Fréttir 8. maí 2023

Jarðarberjaland endurreist

Búið er að endurreisa garðyrkju­stöðina Jarðarberjaland og er framleiðsla komin aftur á fullt, en stöðin eyðilagðist í aftakaveðri sem gekk yfir Suðurland í febrúar á síðasta ári. Stefnt er að enn meiri framleiðslu allt árið með endurbættri stöð.

Jarðarberjaræktun í gróðurhúsi – 3. hluti: Uppskera
Á faglegum nótum 17. apríl 2018

Jarðarberjaræktun í gróðurhúsi – 3. hluti: Uppskera

Nú er komið að síðustu greininni af þremur um jarðarberjaræktun. Þessi grein fjallar um uppskeru jarðarberja.

Blómgun
Á faglegum nótum 21. mars 2018

Blómgun

Í fyrstu grein var fjallað um útplöntun og uppeldi í öðru tölublaði Bændablaðsins 2018. Þessi grein fjallar um blómgun sem er mikilvæg til að fá söluhæfa uppskeru.

Jarðarberjarækt í gróðurhúsi - 1. hluti:  Útplöntun og uppeldi
Á faglegum nótum 31. janúar 2018

Jarðarberjarækt í gróðurhúsi - 1. hluti: Útplöntun og uppeldi

Nú er hafin jarðarberjatilraun í tilraunagróðurhúsi Landbúnaðar­háskólans á Reykjum í Ölfusi. Starfsfólk sem vinnur að tilrauninni langar að nota tækifærið og ráðleggja þeim sem hafa áhuga á því að rækta jarðarber hvernig best er að bera sig að.