Skylt efni

íslensk nautgriparækt

DNA-sýnataka úr kvígum vegna erfðamengisúrvals
Á faglegum nótum 6. apríl 2022

DNA-sýnataka úr kvígum vegna erfðamengisúrvals

Það kann að hafa farið fram hjá einhverjum að nú er DNA-sýnataka úr kvígum að hefjast. Sýnataka er einn mikilvægasti hlekkurinn í framkvæmd erfðamengisúrvals en með arfgerðargreiningu gripa fást sem mestar og bestar upplýsingar um kúastofninn.

Dalbær er afurðahæsta búið
Fréttir 30. mars 2022

Dalbær er afurðahæsta búið

Aðalfundur Nautgripa­ræktar­félags Hrunamanna fór nýlega fram. Á fundinum voru eftirtalin verðlaun veitt:

Nautaárgangurinn 2016 er að verða einn sá allra öflugasti
Á faglegum nótum 27. október 2021

Nautaárgangurinn 2016 er að verða einn sá allra öflugasti

Nýtt kynbótamat var keyrt núna í september að loknu ágústuppgjöri. Að þessu sinni var um ræða keyrslu á mati fyrir afurðir, frumutölu og frjósemi sem byggir núna á öðrum eiginleikum en áður var. Núna eru notuð gögn úr sæðingum í stað bils milli burða. Þannig er frjósemiseinkunn núna samsett einkunn úr bili frá fyrstu sæðingu til burðar, bili frá fy...

Vilji kúabænda að leiðarljósi
Lesendarýni 17. september 2019

Vilji kúabænda að leiðarljósi

Sumri hallar og haustverkin taka við af sumarverkunum. Heilt yfir virðist góður fóðurforði hafa náðst og ágætlega gengið að heyja.