Skylt efni

Ísland

Í Danmörku fær enginn að kaupa jörð nema hafa þar sjálfur fasta búsetu
Fréttir 19. júlí 2018

Í Danmörku fær enginn að kaupa jörð nema hafa þar sjálfur fasta búsetu

Kaup erlendra auðmanna á jörðum víða um land hefur valdið áhyggjum og miklum umræðum. Kveikjan var viðtal Bændablaðsins nýverið við Jóhannes Sigfússon, bónda á Gunnarsstöðum í Þistil­firði, en hann gagnrýndi þar harðlega linkind Íslendinga í þessum málum.