Skylt efni

hrossakjöt

Verðmæti hrossakjöts
Fréttir 24. nóvember 2023

Verðmæti hrossakjöts

Útflutningsverðmæti hrossakjöts á fyrstu níu mánuðum ársins 2023 eru orðin hærri en útflutnings­tekjur ársins 2022.

Hrossa- og folaldakjöt er takmörkuð auðlind
Buðu hestamönnum í saltkjötveislu
Líf og starf 30. júlí 2021

Buðu hestamönnum í saltkjötveislu

Um hundrað manns mættu til veisluhalda á Króksstöðum í Eyjafjarðarsveit á dögunum. Króksstaðabændur, hjónin Helga Árnadóttir og Guðmundur Karl Tryggvason, eigendur jarðarinnar ásamt Stefáni Erlingssyni sem á þar hús, buðu hestamönnum að koma við og gera sér glaðan dag yfir saltkjöti og gúllassúpu.

Folaldakjöt er náttúrulega meyrt kjöt
Fréttir 5. mars 2019

Folaldakjöt er náttúrulega meyrt kjöt

Í rannsókn Evu Margrétar Jónudóttur á kjötgæðum hrossakjöts, sem unnin var í tengslum við meistaraverkefni hennar í matvælafræði við Háskóla Íslands, kemur fram að allir hrossakjötsvöðvarnir – frá lund til innra læris – séu frá náttúr-unnar hendi meyrir.

Upplýsingar liggja fyrir um hollustu og gæði hrossakjötsins
Fréttir 20. febrúar 2019

Upplýsingar liggja fyrir um hollustu og gæði hrossakjötsins

Sveinn Steinarsson, formaður Félags hrossabænda, segir að ákveðin vinna sé nú í gangi til að bæta stöðu hrossakjöts á mörkuðum.

Margar ástæður fyrir því að við ættum að borða meira af hrossakjöti
Fréttir 5. desember 2018

Margar ástæður fyrir því að við ættum að borða meira af hrossakjöti

Í lokaverkefni við auðlinda- og umhverfisdeild Landbúnaðar­háskóla Íslands fjallaði Eva Margrét Jónudóttir um viðhorf íslenskra neytenda gagnvart hrossakjöti og kauphegðun þeirra á slíku kjöti. Í niðurstöðum kemur meðal annars fram að hrossa- og folaldakjöt virðist ekki vera nógu áberandi í verslunum...

Eru vannýtt tækifæri í hrossakjötinu?
Fréttir 13. júní 2018

Eru vannýtt tækifæri í hrossakjötinu?

Matís er að fara af stað með verkefni, í samvinnu við Háskóla Íslands, IM ehf. og sláturleyfishafa, þar sem ætlunin er að skoða hvaða vannýttu tækifæri leynast í hrossakjötinu og bæta stöðu þess á innanlandsmarkaði.

Verð fyrir hrossakjöt á Japansmarkað hækkar
Fréttir 24. nóvember 2017

Verð fyrir hrossakjöt á Japansmarkað hækkar

Kaupfélag Skagfirðinga og Sláturhúsið á Hellu hafa hækkað skilaverð fyrir hrossakjöt úr 105 krónum fyrir kílóið í 126 krónur fyrir hross sem flokkast á Japansmarkað.

KS hækkar verð til bænda vegna sölu á hrossakjöti til Japan
Fréttir 7. apríl 2017

KS hækkar verð til bænda vegna sölu á hrossakjöti til Japan

Kaupfélag Skagfirðinga hækkaði skilaverð til bænda á hrossakjöti um síðustu mánaðamót vegna aukinnar sölu til Japan. Verð fyrir kílóið af fullorðnum hrossum hækkar úr 70 krónum í 105 krónur fyrir kílóið.

Mikill áhugi í Japan fyrir íslensku hrossakjöti
Fréttir 7. apríl 2017

Mikill áhugi í Japan fyrir íslensku hrossakjöti

Í rúmt ár hefur staðið yfir tilraunaútflutningur á fitusprengdu hrossakjöti til Japan. Skömmu eftir síðustu áramót fór hópur Íslendinga til Japan í markaðs- og kynningarátak.

Hrossa- og folaldakjöt selt til Japan
Fréttir 10. febrúar 2017

Hrossa- og folaldakjöt selt til Japan

Frá því í október á síðasta ári hafa verið flutt út um 600 kíló af hrossakjöti til Japan. Hrátt hrossakjöt þykir mikið lostæti í landinu og verðið sem fæst fyrir kjötið er það hæsta sem fæst fyrir kjöt sem flutt er út frá Íslandi.