Skylt efni

Hringvegurinn

Alls eru 32 einbreiðar brýr eftir á Hringvegi 1
Fréttir 26. apríl 2021

Alls eru 32 einbreiðar brýr eftir á Hringvegi 1

Áfram verður haldið við að fækka einbreiðum brúm á Hringvegi 1 nú í ár, en skipulega hefur verið unnið að því markmiði, bæði hvað varðar Hringveginn og eins landið allt á liðnum árum. Nokkurt hlé varð þó á verkefninu á árunum eftir 2011. Áform eru nú um töluverðar framkvæmdir í þessum efnum næstunni, að því er fram kemur í Framkvæmdafréttum sem Veg...

Minni aukning á umferð en undanfarin ár
Fréttir 30. janúar 2020

Minni aukning á umferð en undanfarin ár

Samdráttur varð á umferð um Hringveg í síðasta desembermánuði, umferð dróst saman um 1% miðað við umferð í sama mánuði árið á undan. Í heild jókst umferðin á Hringvegi árið 2019 um 2,4 prósent sem er mun minni aukning en undanfarin ár þegar umferðin hefur aukist árlega um 5 og upp í 14%.

Umferðin á Hringvegi jókst um tæp 4% í ágúst
Fréttir 26. september 2018

Umferðin á Hringvegi jókst um tæp 4% í ágúst

Umferð um Hringveg jókst um 3,8% í ágústmánuði og stefnir allt í að umferð muni aukast um tæp 4% þegar horft er til ársins í heild.

Algert metár í umferð um Hringveg
Fréttir 20. febrúar 2017

Algert metár í umferð um Hringveg

Algert metár var í umferð um Hringveg á nýliðnu ári, 2016, en umferðin jókst um ríflega 13% sem er mikil aukning á einu ári. Til viðmiðunar má nefna að á milli áranna 2006 og 2007 var aukning milli ára 6,8%. Þessi aukning nú er því tæplega tvöföldun á gamla metinu.