Skylt efni

hrátt og ófrosið kjöt

Fræðslufundur um breytingar á reglum um innflutning á búvöru til landsins
Fréttir 4. desember 2019

Fræðslufundur um breytingar á reglum um innflutning á búvöru til landsins

Matvælastofnun stóð fyrir opnum fræðslufundi 28. nóvember um breyttar reglur um innflutning á hráu ófrosnu kjöti, ferskum eggjum og ógerilsneyddri mjólk til Íslands frá Evrópska efnahagssvæðinu.

Framsókn íslensks landbúnaðar
Lesendarýni 29. maí 2019

Framsókn íslensks landbúnaðar

Íslenskur landbúnaður hefur ætíð staðið hjarta mínu nærri. Ég hef í gegnum tíðina, bæði í störfum mínum í stjórnmálum og ekki síður sem dýralæknir, séð þann mikla metnað sem íslenskir bændur hafa sýnt í störfum sínum.

Innflutningur á ófrosnu hráketi og öðru hrámeti
Fréttir 16. maí 2019

Innflutningur á ófrosnu hráketi og öðru hrámeti

Góðu alþingismenn og embættismenn! Standið gegn frumvarpi landbúnaðarráðherra um leyfi til innflutnings á ófrosnu hráketi og hrámeti öðru. – Það er í bráð og lengd hættulegt mönnum og dýrum, ef gefið verður eftir.

Harðorð bókun í bæjarstjórn Akureyrar um hráakjötsfrumvarpið
Fréttir 8. mars 2019

Harðorð bókun í bæjarstjórn Akureyrar um hráakjötsfrumvarpið

Ingibjörg Isaksen bæjarfulltrúi B-lista í bæjarstjórn Akureyrar lagði fram bókun á fundi s.l. þriðjudag um frumvarpið sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra um breytinga á lögum um dýrasjúkdóma, matvæli og lögum um eftirlit með fóðri, áburði og sáðvöru.

Umsagnirnar um innflutningsfrumvarp landbúnaðarráðherra aðgengilegar
Fréttir 7. mars 2019

Umsagnirnar um innflutningsfrumvarp landbúnaðarráðherra aðgengilegar

Umagnarfrestur um frumvarp til laga um breytingu á lögum sem heimilar innflutning á hráu ófrystu kjöti, hráum eggjum, ógerilsneyddri mjólk og mjólkurvörum rann úr í gær. Umsagnirnar voru birtar um leið og frestur rann út og eru þær 70 talsins.

Fundaröð ráðherra um innflutningsmálin
Fréttir 27. febrúar 2019

Fundaröð ráðherra um innflutningsmálin

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, stendur nú fyrir fundaröð á landsbyggðinni þar sem frumvarp atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytisins varðandi innflutning á búvörum – þar á meðal ófrystu kjöti, hráum eggjum og ógerilsneyddri mjólk – er til umræðu.

Breyting á lögum um innflutning landbúnaðarafurða frá EES-svæðinu
Fréttir 20. febrúar 2019

Breyting á lögum um innflutning landbúnaðarafurða frá EES-svæðinu

Atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytið hefur birt í samráðsgátt stjórnvalda frumvarp til laga um breytingu á lögum um matvæli og lögum um dýrasjúkdóma. Markmið aðgerðanna er að íslensk stjórnvöld standi við þær alþjóðlegu skuldbindingar sem Ísland hefur undirgengist og tryggi öryggi matvæla og vernd búfjárstofna ...

ESA: Ísland þarf að breyta reglum um innflutning á fersku kjöti
Fréttir 13. febrúar 2019

ESA: Ísland þarf að breyta reglum um innflutning á fersku kjöti

Niðurstaða rökstudds álits frá ESA, Eftirlitsstofnun EFTA, er að íslensk stjórnvöld þurfi að virða niðurstöðu niðurstöðu EFTA dómstólsins varðandi innflutning á fersku kjöti, eggjum og mjólkurvörum.

Forstjóri SS telur að heimila verði innflutning
Fréttir 4. desember 2018

Forstjóri SS telur að heimila verði innflutning

Í byrjun nóvember gerðu tollverðir upptæka sendingu af hollensku nautakjöti sem var ófryst. Var það gert í samræmi við gildandi lög að mati Matvælastofnunar.

Staðinn verði vörður um bann við innflutningi á hráu og ófrosnu kjöti
Fréttir 7. apríl 2017

Staðinn verði vörður um bann við innflutningi á hráu og ófrosnu kjöti

Aðalfundur Landssambands kúabænda samþykkti tillögu þar sem þess er krafist að Alþingi standi vörð um bann við innflutningi á hráu og ófrosnu kjöti, sem kveðið er á um í 10. gr. laga um dýrasjúkdóma og varnir gegn þeim nr. 25/1993.