Skylt efni

hönnun og handverk

Hætt með hönnunar- og handverkshluta Icelandic Lamb
Fréttir 21. febrúar 2019

Hætt með hönnunar- og handverkshluta Icelandic Lamb

Tekin hefur verið ákvörðun um það hjá markaðsstofunni Icelandic Lamb að hætta með ullarvinnsluhluta þess. Markaðsstofan vinnur að framkvæmd verkefnisins Aukið virði sauð- fjárafurða samkvæmt ákvæðum samnings um starfsskilyrði sauðfjárræktarinnar.

WETLAND skarar fram úr í handverki og hönnun úr sauðfjárafurðum
Íslensk hönnun 17. janúar 2018

WETLAND skarar fram úr í handverki og hönnun úr sauðfjárafurðum

Á dögunum veitti Icelandic lamb nokkrum aðilum viðurkenningar sem skarað hafa fram úr í handverki og hönnun úr sauðfjárafurðum. Hönnunarmerkið WETLAND var í þeirra hópi, en það er hönnunarmerki sem framleiðir lífsstílsvörur undir norrænum áhrifum og sérhæfir sig í vörum úr íslensku lambaskinni.