Skylt efni

landbúnaðarstefna fyrir Ísland

Fundaröð hefst í kvöld til kynningar á drögum að landbúnaðarstefnu fyrir Ísland
Fréttir 1. júní 2021

Fundaröð hefst í kvöld til kynningar á drögum að landbúnaðarstefnu fyrir Ísland

Fundaröð til kynningar á Ræktum Ísland, drögum að landbúnaðarstefnu fyrir Ísland, hefst í kvöld.

Umræðuskjal um íslenska landbúnaðarstefnu
Skoðun 12. maí 2021

Umræðuskjal um íslenska landbúnaðarstefnu

Landbúnaðarráðherra boðaði til streymis­fundar í síðustu viku um umræðuskjal um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland. Ég hvet bændur til að kynna sér þau áhersluatriði sem þar koma fram. Í skjalinu er að finna fjölmörg atriði sem gefa bændum tækifæri til að efla framleiðslu á afurðum tengdum landbúnaði. Einnig hefur ráðherra tilkynnt um fundaröð um landi...

Fyrstu drög að Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland: breyttar áherslur í styrkjakerfinu
Fréttir 5. maí 2021

Fyrstu drög að Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland: breyttar áherslur í styrkjakerfinu

Kristján Þór Júlíusson landbúnaðarráðherra stóð fyrir kynningarfundi í morgun í beinu streymi úr atvinnuvega- og nýsköpunarráðuneytinu, þar sem kynntar voru tillögur verkefnisstjórnar um Landbúnaðarstefnu fyrir Ísland.

Tillögur um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland kynntar á morgun
Fréttir 4. maí 2021

Tillögur um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland kynntar á morgun

Kristján Þór Júlíusson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, býður til opins streymisfundar um Ræktum Ísland!, umræðuskjal um landbúnaðarstefnu fyrir Ísland, miðvikudaginn 5. maí klukkan 09:30.