Skylt efni

heyrúllur

Frágangur heyrúllufarms á tengivagni fyrir dóm
Fréttir 18. nóvember 2022

Frágangur heyrúllufarms á tengivagni fyrir dóm

Ökumaður dráttarvélar með tengivagni, sem bar heyrúllur, var sýknaður fyrir Héraðsdómi Norðurlands eystra af ákæru um umferðarlagabrot þann 25. október síðastliðinn.

Endurunnið rúlluplast prófað við íslenskar aðstæður
Fréttir 17. ágúst 2022

Endurunnið rúlluplast prófað við íslenskar aðstæður

Umhverfismál eru mörgum ofarlega í huga og hefur mikil hugarfarsbreyting átt sér stað síðustu ár. Mikilvægi endurvinnslu er orðin skýr og einstaklingar vilja vera umhverfisvænni og velja eftir því.

Ónýtar heyrúllur nýttar til uppgræðslu á Hófaskarðsleið
Fréttir 29. október 2019

Ónýtar heyrúllur nýttar til uppgræðslu á Hófaskarðsleið

„Þetta er fyrsta skrefið í stóru verkefni og það tókst bara mjög vel,“ segir Sigurður Þór Guðmundsson, bóndi í Holti og oddviti í Svalbarðss­hreppi og félagi í Landgræðslufélagi Þistil­fjarðar.

Erfitt að selja íslenskar heyrúllur
Fréttir 18. mars 2019

Erfitt að selja íslenskar heyrúllur

Nærri helmingur af heyinu sem sent var frá Íslandi til Noregs í haust er enn óselt og hafa innflutningsaðilar í Noregi áhyggjur af stöðu mála.

Ríflega 30 þúsund rúllur farnar utan í haust
Fréttir 3. desember 2018

Ríflega 30 þúsund rúllur farnar utan í haust

Farmskipið Antje hefur verið í stöðugum siglingum með heyrúllur frá Íslandi til Noregs frá því í september, en fimmta og síðasta ferð þess var farin frá Sauðárkróki undir liðna helgi. Skipið tekur um 5.700 rúllur í ferð.

Kynntu hugmynd um „Yay Bale Wraps“, heyrúlluefni sem nota má í fóður
Fréttir 4. maí 2018

Kynntu hugmynd um „Yay Bale Wraps“, heyrúlluefni sem nota má í fóður

Hópur skólanemenda í dreifbýlis­skóla í austurhluta Ontariofylkis í Kanada tóku nýlega þátt í keppni ásamt 20 öðrum hópum víða um heim um nýjar uppfinningar. Komu kanadísku nemendurnir þar með hugmyndir um ætar umbúðir utan um heyrúllur.

Bleikar og bláar heyrúllur safna 1,2 milljónum króna
Fréttir 4. janúar 2018

Bleikar og bláar heyrúllur safna 1,2 milljónum króna

Söfnunarátakið „Bleikar og bláar heyrúllur“ sem bændur, dreifingaraðilar og framleiðandi heyrúlluplasts standa að, skilaði 1,2 milljónum króna til Krabbameinsfélagsins í ár.