Skylt efni

Helstu nytjadýr heims

Kókospálmar eru tré lífs og dauða
Á faglegum nótum 8. júní 2018

Kókospálmar eru tré lífs og dauða

Kókospálmar eru til margs nytsamlegir og stundum kallaðir tré lífsins. Auk þess sem kókoshnetur eru hluti af daglegri fæðu milljóna manna er plantan nýtt til húsbyggingar, til að búa til nytjahluti og listmuni. Fjöldi manna deyr á hverju ári þegar það verður fyrir kókoshnetu sem fellur af kókospálmum.

Kengúrur – Skippy á grillið
Á faglegum nótum 28. apríl 2017

Kengúrur – Skippy á grillið

Kengúrur eru einu stóru spendýrin sem hoppa til að koma sér á milli staða. Mestur er fjöldi þeirra í Ástralíu. Kengúrukjöt er fitulítið og svipar til nautakjöts. Þættirnir um kengúruna Skippy nutu gríðarlegra vinsælda í sjónvarpi um allan heim á áttunda áratugnum og ekki síst hér á landi.

Strútar stinga ekki hausnum í sandinn
Á faglegum nótum 27. mars 2017

Strútar stinga ekki hausnum í sandinn

Strútaeldi er stundað í um fimmtíu löndum og vinsældir strútakjöts hafa aukist mikið undanfarin ár. Strútar eru ófleygir en sprettharðir. Sótt var um leyfi fyrir innflutningi og eldi á strútum hér á landi í lok síðustu aldar.

Silkiormar framleiða mýksta og eitt sterkasta efni í heimi
Á faglegum nótum 9. mars 2017

Silkiormar framleiða mýksta og eitt sterkasta efni í heimi

Ekkert er mjúkt eins og silki og það er líka sterkt eins og stál. Silki er sú vefnaðarvara sem allar aðrar vefnaðarvörur eru miðaðar við. Kínverjar framleiða allra þjóða mest af silki og silki hefur fundist við fornleifauppgröft á biskupssetrinu Skálholti.

Lamadýr – svöl til augnanna og harðgerð
Á faglegum nótum 24. febrúar 2017

Lamadýr – svöl til augnanna og harðgerð

Í huga margra eru lamadýr einkennisdýr hásléttnanna í Suður-Ameríku. Nytjar á lamadýrum eru margvíslegar. Ull þeirra er vinsæl, dýrin eru harðgerð burðardýr og þeim fer fjölgandi. Umhverfisstofnun lagðist ekki gegn innflutningi lamadýra til Íslands í umsögn árið 2003.

Minkur og refur − hvorki gras né garðakál borðar heilbrigð sál
Hesturinn – þarfasti þjónninn
Á faglegum nótum 12. janúar 2017

Hesturinn – þarfasti þjónninn

Allt frá því að menn tömdu hesta hafa þeir verið vinnudýr og reiðskjótar. Góður reiðhestur er stolt eiganda síns og metnaður allra hestamanna að vera vel ríðandi.

Vatnabuffalóar – hinar heilögu kýr
Á faglegum nótum 6. desember 2016

Vatnabuffalóar – hinar heilögu kýr

Vatnabuffalóinn er íbúum Suðaustur-Asíu allt í senn fæða, burðar- og dráttardýr. Í menningu Indverja er kýrin heilög og Ítalir framleiða mozzarella-ost úr buffalóamjólk.

Kalkúnn – heitið byggir á misskilningi
Á faglegum nótum 18. nóvember 2016

Kalkúnn – heitið byggir á misskilningi

Kalkúnakjöt er tiltölulega nýtt á matseðli Íslendinga. Fyrstu heimildir um kalkúnakjöt hér á landi tengjast bandaríska setuliðinu í heimsstyrjöldinni síðari sem flutti inn mikið af því í tengslum við þakkargerðar­hátíðina. Kaþólski presturinn á Jófríðarstöðum í Hafnarfirði var með nokkra kalkúna í eldi á fimmta áratug síðustu aldar.

Hundar - Bestu vinir mannanna
Á faglegum nótum 7. nóvember 2016

Hundar - Bestu vinir mannanna

Sagt hefur verið um hunda að þeir séu bestu vinnir mannanna og í mörgum tilfellum er það eflaust satt. Hundar geta verið afskaplega hændir að mönnum og flestum hundaeigendum þykir afskaplega vænt um hundana sína. Hundakjöt þykir lostæti víða í Asíu.

Staðið á aliöndinni
Á faglegum nótum 24. október 2016

Staðið á aliöndinni

Menn hafa alið endur í nokkur þúsund ár vegna kjötsins, eggjanna og fiðursins. Pekingendur eru algengasti aliandastofninn og mest er neytt af andakjöti í Asíu. Samkvæmt opinberri talningu finnast innan við 800 aliendur á Íslandi.

Sauðfé – allt nýtt nema jarmið
Á faglegum nótum 23. september 2016

Sauðfé – allt nýtt nema jarmið

Sauðfé er fyrsta dýrið sem maðurinn elur sér til matar og hefur fylgt honum í ellefu aldir og í dag telur sauðfé í heiminum rúman milljarð. Leiddar hafa verið að því líkur að án sauðkindarinnar hefði íslenska þjóðin ekki lifað af harðindi fyrri alda.

Úlfaldar – skip eyðimerkurinnar
Á faglegum nótum 13. september 2016

Úlfaldar – skip eyðimerkurinnar

Heitið úlfaldi er samheiti yfir kameldýr og drómedara sem flestir þekkja af áberandi hnúð eða hnúðum á baki dýranna. Úlfaldar eru harðgerða burðardýr sem flutt hafa vörur yfir eyðimerkur heimsins í aldaraðir.

Asnar á fjórum fótum
Á faglegum nótum 14. júní 2016

Asnar á fjórum fótum

Asnar eru skyldir hestum en langt er frá að þeir njóti sömu virðingar þrátt fyrir að vera harðgerð og öflug dráttar- og burðardýr. Sagt er að Kleópatra drottning hafi baðað sig í ösnumjólk og Jesús reið á asna inn í Jerúsalem á pálmasunnudag.

Geitur – hafur, huðna og kið
Á faglegum nótum 18. maí 2016

Geitur – hafur, huðna og kið

Víðast þar sem geitur eru aldar sem búfé er mjólkin úr þeim ekki síður og jafnvel enn mikilvægari fæða en kjötið. Geitur á Íslandi eru um eitt þúsund og telst stofninn í útrýmingarhættu samkvæmt skilgreiningu FAO.

Lax, lax, lax og aftur lax
Á faglegum nótum 3. maí 2016

Lax, lax, lax og aftur lax

Heitið lax er samheiti yfir ættkvíslir fiska sem tilheyra laxaætt og finnast í Atlants- og Kyrrahafi og fjölda landlukta stöðuvatna á landi. Alls 98% af laxi til manneldis er eldisfiskur og að langmestu leyti Atlantshafslax.

Svín – beikon og varahlutir
Á faglegum nótum 19. apríl 2016

Svín – beikon og varahlutir

Svínakjöt er í fjórða sæti yfir mest framleiddu landbúnaðarafurð í heimi. Fjöldi svína í heiminum er um einn milljarður. Þar af eru um 29 þúsund á Íslandi. Þrátt fyrir að svín séu sögð sóðaleg og gráðug eru þau talin með greindari skepnum.

Hænsni – stærsti fuglastofninn í heimi
Á faglegum nótum 29. febrúar 2016

Hænsni – stærsti fuglastofninn í heimi

Áætluð heimsframleiðsla á kjúklingakjöti árið 2015 er rúmlega hundrað milljón tonn og samkvæmt einni áætlun verpa hænur heimsins 1,1 trilljón eggjum á ári. Rómverjar töldu hænsn vera spádómsfugla og fólk klæðir sig upp þegar því er boðið í hanastél.

Nautgripir – baulaðu, búkolla
Á faglegum nótum 15. febrúar 2016

Nautgripir – baulaðu, búkolla

Afurðir nautgripa, kjöt og mjólk, eru meginstoðir matvælaframleiðslu í heiminum. Nautgripir njóta helgi samkvæmt trú hindúa. Í fimm löndum heims eru fleiri nautgripir en fólk.