Skylt efni

hampur

Fyrsta íslenska hamphúsið
Líf og starf 12. desember 2023

Fyrsta íslenska hamphúsið

Fyrsta íslenska hamphúsið var reist í sumar í Grímsnesinu. Iðnaðarhampur er fjölhæf nytjajurt og talin ákjósanleg til að mynda bæði sem lækningajurt og hráefni til húsbygginga.

Rannsókna þörf á hampsteypu
Fréttir 24. júlí 2023

Rannsókna þörf á hampsteypu

Hampsteypa fellur ekki undir samhæfðan staðal um byggingarvörur sem innleiddar eru af Staðlaráði Íslands.

Hampur sem hænsnafóður
Utan úr heimi 30. mars 2023

Hampur sem hænsnafóður

Nýlega var lögð fram í Bandaríkjum Norður- Ameríku beiðni um leyfi til að nota hamp í fóður fyrir hænur.

Samdráttur í sölu á fræi
Fréttir 8. júní 2022

Samdráttur í sölu á fræi

Samkvæmt lauslegri könnun Bændablaðsins er búið að flytja inn rúm tvö tonn af fræi iðnaðarhamps það sem af er þessu ári.

Hampur notaður sem harðviður og sagður 20% sterkari en eik
Fréttir 8. nóvember 2021

Hampur notaður sem harðviður og sagður 20% sterkari en eik

Iðnaðarhampur sem mikið var notaður á öldum áður, m.a. í kaðla- og seglagerð, hefur fengið mjög vaxandi athygli á undanförnum árum. Það eru einkum umhverfisáskoranir sem byggja á að horfið verði frá notkun kemískra efna sem unnin eru úr jarðolíu, sem ýtt hafa undir umræðuna. Nú er það nýting á hampi í við sem sagður er 20% sterkari og 100 sinnum hr...

Framhald sjálfbærnilotu Sólstafa
Líf og starf 6. október 2021

Framhald sjálfbærnilotu Sólstafa

Nú fyrr í sumar vöktum við hér hjá Bændablaðinu athygli á sjálfbærnilotu 6.–7. bekkjar Waldorfskólans Sólstafa – en þá gróðursettu nemendur og kennarar um 2.500 plöntur af iðnaðarhampi.

Hampurinn óx hratt í hitabylgjunni
Líf og starf 30. september 2021

Hampurinn óx hratt í hitabylgjunni

„Ég sáði smávegis af Finola hampi í fyrra á hálfgerðum berangri bara til að vita hvort þessi planta gæti lifað.

Iðnaðarhampur talinn geta orðið lykilhráefni í ofurrafhlöðum framtíðarinnar
Fréttaskýring 26. október 2020

Iðnaðarhampur talinn geta orðið lykilhráefni í ofurrafhlöðum framtíðarinnar

Færa má rök fyrir því að hægt sé að rækta rafhlöður á túnum bænda ef marka má umræður um ótrúlega möguleika í nýtingu á iðnaðarhampi. Sýnt hefur verið fram á ofurgetu hamptrefja til að leiða rafmagn og aukinn kraftur virðist vera að færast í þróun á rafhlöðum sem byggja á hampi sem lykilhráefni. 

Ræktun á hampi eykst í löndum Evrópusambandsins
Fréttir 6. júní 2016

Ræktun á hampi eykst í löndum Evrópusambandsins

Í nýútgefinni skýrslu Iðnaðar­hampssamtaka Evrópu (EIHA) hefur ræktun á iðnaðarhampi aukist mikið síðastliðin fimm ár. Mest er framleiðslan á trefjum, fræjum til framleiðslu á hampolíu og blómum til lyfjagerðar.

Cannabis sp. – misskilin nytjaplanta
Á faglegum nótum 10. september 2015

Cannabis sp. – misskilin nytjaplanta

Af öllum þeim um það bil 400 þúsund plöntum sem greindar hafa verið í heiminum er engin jafn umdeild og á sama tíma jafn nytsamleg og Cannabis sativa.