Skylt efni

MS gert að greiða 480 milljónir vegna brota gegn samkeppnislögum
Fréttir 15. mars 2021

MS gert að greiða 480 milljónir vegna brota gegn samkeppnislögum

Þann 4. mars síðastliðinn staðfesti Hæstiréttur dóm Landsréttar í máli Mjólkursamsölunnar gegn Samkeppniseftirlitinu. Áður hafði Landsréttur staðfest dóm héraðsdóms í málinu. Niðurstaðan felur í sér að MS þarf að greiða 480 milljónir króna í ríkissjóð í sekt vegna brota á samkeppnislögum.