Skylt efni

Gunnbjarnarholt

Hreppamjólk opnar heimavinnslu á mjólk í Gunnbjarnarholti
Fréttir 17. desember 2021

Hreppamjólk opnar heimavinnslu á mjólk í Gunnbjarnarholti

Ábúendur á kúabúinu í Gunn­bjarnarholti í Skeiða- og Gnúp­­­verja­­heppi hafa opnað mjólkurvinnslu á bænum. Þar munu þeir selja ófitusprengda kúamjólk beint frá býli á sjálfsafgreiðslustöð við kúabúið og í sjálfsafgreiðslustöðvum í stórmörkuðum á höfuð­borgar­svæðinu. Einnig verða í boði ýmsar mjólkurvörur eins og bökuð Hreppajógúrt.

„Ísland er land tækifæranna í búvöruframleiðslu“
Líf og starf 2. september 2019

„Ísland er land tækifæranna í búvöruframleiðslu“

Staða mjólkurframleiðslu er mjög góð ef við höfum velvild stjórnvalda og kunnum að spila úr þeim spilum sem við höfum,“ segir Arnar Bjarni Eiríksson, kúabóndi í Gunnbjarnarholti.