Skylt efni

gróffóður

Egilsstaðakot og Lækur í gróffóðurkeppni Yara
Á faglegum nótum 21. ágúst 2018

Egilsstaðakot og Lækur í gróffóðurkeppni Yara

Yara á Íslandi stendur fyrir gróffóðurkeppni milli útvaldra bænda víðs vegar um landið. Markmið keppninnar er að vekja athygli á gróffóðuröflun og hvetja menn til að leita allra leiða til að bæta gæði og magn uppskerunnar.

Ágúst Ingi Ketilsson var sigurvegari í gróffóðurkeppni Yara á Íslandi 2017
Á faglegum nótum 19. desember 2017

Ágúst Ingi Ketilsson var sigurvegari í gróffóðurkeppni Yara á Íslandi 2017

Í sumar stóð Yara á Íslandi fyrir gróffóðurkeppni milli útvaldra bænda víðs vegar um landið. Markmið keppninnar er að vekja athygli á gróffóðuröflun og hvetja menn til að leita allra leiða til að bæta gæði og magn uppskerunnar. Valdir voru 6 bændur til að taka þátt í keppninni.

Rétt fóðrun byggir á að þekkja gróffóðurgæðin
Á faglegum nótum 4. september 2017

Rétt fóðrun byggir á að þekkja gróffóðurgæðin

Gróffóður er grundvöllur búvöruframleiðslu af nautgripum og sauðfé hér á landi. Skynsamleg og markviss framleiðsla þessara búgreina m.t.t. afurða og heilbrigðis byggir á því að þekkja gróffóðurgæðin, hvort heldur orkuinnihald / meltanleika, próteinmagn og gæði eða stein- og snefilefnainnihald.

Gott gróffóður gulli betra
Á faglegum nótum 29. júní 2016

Gott gróffóður gulli betra

Gott gróffóður er nauðsynlegt til þess að framleiða mjólk og kjöt á hagkvæman hátt, bæði með nautgripum og sauðfé.