Skylt efni

gróðurhús

Varðveislugildi gróðurhúsa í Hveragerði
Fréttir 12. mars 2020

Varðveislugildi gróðurhúsa í Hveragerði

Landform á Selfossi hefur skilað af sér skýrslu til Hveragerðisbæjar, sem inniheldur samantekt á varðveislugildi gróðurhúsa í Hveragerði. Markmið verkefnisins er að skrásetja og gera úttekt á öllum gróðurhúsum innan bæjarfélagsins.

Upp með ylræktina
Lesendarýni 29. janúar 2020

Upp með ylræktina

Ylrækt á Íslandi verður brátt aldargömul, árið 2023, ef miðað er við lítið gróðurhús sem reist var á Reykjum í minni gömlu Mosfellssveit.

Sólskógar reisa nýtt 2000 fermetra gróðurhús
Líf og starf 21. janúar 2020

Sólskógar reisa nýtt 2000 fermetra gróðurhús

„Við finnum fyrir auknum áhuga á trjáplöntum og einkum og sér í lagi er sá áhugi kveikjan að því að við vinnum að þeirri upp­byggingu sem nú stendur yfir á okkar starfssvæði,“ segir Katrín Ásgrímsdóttir, framkvæmdastjóri Sólskóga í Kjarnaskógi við Akureyri.

Mjög fullkomin 22 þúsund fermetra gróðrarstöð að rísa í Mosfellsdal
Fréttir 11. nóvember 2019

Mjög fullkomin 22 þúsund fermetra gróðrarstöð að rísa í Mosfellsdal

Hafberg Þórisson er nú að reisa nýja gróðrarstöð í Lundi í Mosfellsdal. Þar er þegar búið að reisa 7.000 fermetra stálgrindarbyggingu undir salatrækt og á næstu árum munu rísa þar við hliðina tvær slíkar byggingar til viðbótar.