Skylt efni

frumkvöðlar

Fiski-nasl úr afskurði og blómapappír úr beinum
Líf og starf 15. október 2020

Fiski-nasl úr afskurði og blómapappír úr beinum

Nýsköpunarkeppninni MAKE-athon á Íslandi, sem gekk út á að finna lausnir til að bæta nýtingu hliðarafurða í sjávarútvegi, lauk formlega 18. september með lokaathöfn og verðlaunaafhendingu. Tíu teymi kepptu með alls 50 þátttakendum og varð niðurstaðan að tvö lið voru útnefnd sigurvegarar; SOS-hópurinn sem framleiddi eins konar „pepperóní“ eða nasl ú...

Aðkoma rekstrarfólks er lykill að velgengni
Fréttir 1. júlí 2020

Aðkoma rekstrarfólks er lykill að velgengni

Íslenski sjávarklasinn gaf á dög­unum út vefrit um stöðu og horfur í rekstri frumkvöðlafyrirtækja á sviði matvæla og heilsuefna á Íslandi. Þar kemur fram að meðal lykilatriða fyrir velgengni sé aðkoma rekstrarfólks að fyrirtækjunum og fyrirhyggja í fjármögnun.

Tækifæri fyrir frumkvöðla í landbúnaði og sjávarútvegi
Fréttir 13. desember 2018

Tækifæri fyrir frumkvöðla í landbúnaði og sjávarútvegi

Viðskiptahraðallinn „Til sjávar og sveita“ var formlega kynntur í gær í IKEA í Garðabæ. Tilgangur hraðalsins er að stuðla að nýsköpun í landbúnaði og sjávarútvegi með áherslu á sjálfbærni.

Í skyrtu úr skít
Fréttir 27. júlí 2018

Í skyrtu úr skít

Fólk sér ólík tækifæri í landbúnaði og landbúnaðarafurðum en hingað til hafa flestir sammælst um að mykjuna frá nautgripum sé best að nýta sem áburð á tún. Síðustu ár hafa svo fleiri og fleiri farið að nýta mykjuna öðruvísi svo sem til lífgasframleiðslu eða nýta úr henni trefjahlutann og nota sem undirburð eins og þegar er gert hér á landi.

Langtíma fjárfesting í matvælaframleiðslu og frumkvöðlastarfi­
Fréttir 7. júlí 2017

Langtíma fjárfesting í matvælaframleiðslu og frumkvöðlastarfi­

Woody Tasch, stofnandi Slow Money-hreyfingarinnar, hélt fyrirlestur hér á landi fyrir skömmu þar sem hann kynnti hugmyndir sínar um fjárfestingar í matvælaframleiðslu og stuðning við matarfrumkvöðla.